Hundurinn reynir að hafa vit fyrir mér.

Aa001

 

Dóttir mín fékk að gista hjá vinkonu í nótt.  Þar sem ég er í feikna formi, gekk tæpa 10 kílómetra í fyrradag, ákvað ég að ganga með henni til vinkonunnar.  Það er eins og að pissa í skóinn sinn að ganga 4 kílómetra.. pís of keik. 

Hundurinn fékk auðvitað að koma með. 

Á áfangastað kvaddi ég dótturina og lagði af stað heim aftur.  Gekk hálfa leiðina heim með hágrenjandi hund.  Vúúúúhúúúú.  Úhúúhúú.

Og ég heyrði hundinn hugsa: 

"Hvurslags móðir er hún þessi kjelling að gleyma barninu sínu í miðjum göngutúr" ?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

hahaha, góð! En 10 km.? er það nú ekki fullmikið af hinum góða?

Heiða Þórðar, 2.6.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Edda Björk Ármannsdóttir

Gáfaður hundur!

En hér sérðu sko eina sem skilur börnin sín ekki við sig í miðjum göngutúr.  Hún er móðir ömmubarnanna minna en hann Spori fyrrverandi loðsonur minn var að eignast þennan hóp í Californiu um daginn.

Edda Björk Ármannsdóttir, 3.6.2007 kl. 01:58

3 Smámynd: Ragnheiður

hehehe hvutti góður

Ragnheiður , 3.6.2007 kl. 10:06

4 Smámynd: bara Maja...

Thíhíhí, skynsamur þessi

bara Maja..., 3.6.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband