Ekki vissi ég þetta.

 

Jahérna.

Í fasteignablaðinu í dag er auglýst eign:  Hallakur 4b í Graðabæ.

GRAÐABÆ !

Er ég að missa af einhverju eða er þetta stafsetningarvilla ?

Ég les lengra:

"Opin og rúmgóð 3ja herbergja íbúð í viðhaldsfríu fjölbýli á góðum stað í Akralandinu í Graðabæ".

LoL

Það er ekki um að villast.  Kannski ég flytji þangað.  Gæti orðið fjör. Wink

 

ps.  Ég veit að sum ykkar haldið að ég sé að bulla. Blush  Kíkið bara sjálf í Fréttablaðið í dag, opnið það nákvæmlega í miðju og flettið einu sinni.  SKO !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Björk Ármannsdóttir

Reykvíkingar eru reyklausir... þá hljóta Graðbæingar að vera getulausir. Segir sig sjálft.

Edda Björk Ármannsdóttir, 3.6.2007 kl. 18:35

2 Smámynd: Edda Björk Ármannsdóttir

Já og bæ ðe vei..... Ég er að fara að gera alvöru úr að breyta blogginu mínu í vona vorsjipp-síðu fyrir Salsa. Ef þú vilt ekki lengur vera bloggvinur minn og ég tek ekki eftir því þá er það vegna þess að ég er að æfa snúningana mína á trúarlegan hátt. Basic: Einn tveir þrír... fimm sex sjö... Einn tveir þrír hægri snú...

Edda Björk Ármannsdóttir, 3.6.2007 kl. 18:39

3 Smámynd: bara Maja...

Bwahdr hahahah...  þetta er málið, skyldi hafa verið húsfyllir hjá þeim í dag ?? opið hús í Graðabæ

bara Maja..., 3.6.2007 kl. 18:48

4 Smámynd: Edda Björk Ármannsdóttir

Skárra en Latibær allavega.

Edda Björk Ármannsdóttir, 3.6.2007 kl. 19:04

5 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Þar býr ríka fólkið.....græðgi og gredda í Graðabæ

Gíslína Erlendsdóttir, 3.6.2007 kl. 23:25

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Er þá ekki Graðastræti þarna einhversstaðar líka?

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.6.2007 kl. 21:07

7 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Já ég væri alveg til í að kíkja á þessar íbúðir nema ég vil ekki hafa þær viðhaldsfríar, vil miklu frekar hafa viðhald innifalið

Arnfinnur Bragason, 4.6.2007 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband