Tekin.

 

Ţađ fer ekki hjá ţví ađ tollskođun á erlendum flugvöllum, minni mann á hryđjuverkaárásir undanfarinna ára.  Ţví setur mađur gjarnan upp alvörusvip um leiđ og gengiđ er í gegnum skođunina.

Ţađ gerđi ég einmitt á Barcelonaflugvelli nýlega.

Samviskusamlega tók ég af mér beltiđ og fór úr skónum og gekk í gegn, fullviss um ađ ég vćri "hrein".

Hinu megin beiđ mín tollvörđur á miđjum aldri.  Hann beindi skannanum ađ naflanum á mér og ţá fór í gang píp.  Ég meina píp píp píp píp sem virtist engan endi ćtla ađ taka.

Ég setti upp óttasvip........ hugsađi á ljóshrađa........ reif upp bolinn minn og kíkti...... sá bara naflann og buxnastrenginn........ leit ţá aftur á tollvörđinn međ undrunarsvip............

........ og ţá sprakk hann úr hlátri !

Manngarmurinn var bara ađ stríđa mér.  Smile

Gott á mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband