Slagsmálaspillirinn.

 

Seint myndi ég teljast góđur efniviđur í öryggisvörđ eđa laganna ţjón, enda ekki nema fimmtíuogeitthvađ kíló.

Ţegar ég var um tvítugt, var ég ađ vinna í heildsölu í Reykjavík ásamt tveimur eigendum fyrirtćkisins.

Annar ţeirra var vel ţybbinn.

Eitt sinn, er ég hafđi veriđ ađ skemmta mér á pöbbnum á Hverfisgötunni og hafđi innbyrt eitthvađ af bjórlíki, brá svo viđ ţegar ég gekk út á götu ađ tveir menn voru í slagsmálum ţar.

Annar sat ofan á hinum og ég sá framan í hvorugan.  Sá samt spik á ţeim sem var undir. 

Stundum hugsa ég hratt.  Og stundum OF hratt.

Ég ákvađ á svipstundu ađ mađurinn sem lá í götunni, ţessi međ spikiđ, vćri yfirmađur minn.

Fáránlegt ţví ég hafđi aldrei séđ hans keppi. Blush 

Einhver varđ ađ bjarga manninum, fannst mér.

Ég stökk af stađ og greip hinn manninn hálstaki og svipti honum af "yfirmanni mínum".

Ţegar ţví var lokiđ sá ég mistökin sem ég hafđi gert.  Ég ţekkti hvorugan manninn. Errm

Ţeir urđu svo undrandi á ţessari óvćntu árás stelpunnar, ađ ţeir hćttu ađ slást !

Ekki reyna ađ leika ţetta eftir samt.  Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... sé ekki betur en ţú yrđir fín lögga t.d. á bćjarhátíđum...

tók eftir nokkrum orđum í fćrslunni:

1) fimmtíuogeitthvađ kíló = bara eins og sementspoki...

2) Bjórlíki = var ţetta rétt eftir seinni heimstyrjöldina...hmm???

3) Einhver varđ ađ bjarga manninum = Ţú ert góđhjörtuđ...

Brattur, 11.7.2007 kl. 20:56

2 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Ţađ vantar fleiri svona Önnur í miđbćinn um helgar.....supervoman

Gíslína Erlendsdóttir, 11.7.2007 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband