13.8.2007 | 10:09
Njóttu !
Lífið
er svo skemmtilega óútreiknanlegt
Þú veist ekki hvaða forlög mæta þér
Þú veist ekki hverjir ganga við hlið þér
þú veist ekki neitt
.
Þessvegna skaltu reyna að mæta forlögunum
og taka á móti þeim brosandi
því oft hefurðu ekkert val
alls ekkert val....
nema um það, hvernig þú bregst við
.
Fyrir eigin líðan....
fagnaðu erfiðleikum
vegna þess að þeir þroska þig
fagnaðu gleðistundum
því að þær næra þig
fagnaðu deginum í dag
því hann gæti orðið sá besti.
.
(það held ég nú... bara orðin hátíðleg..... vink vink og hafið það gott )
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Fallegt ljóð - er það eftir þig? Ég er að fara bráðum í vinnuna og það er gott veganesti þetta ljóð. Takk.
Edda Agnarsdóttir, 13.8.2007 kl. 11:52
Sagt er:Það sem ekki brýtur mann niður, herðir mann.
Ég hefði viljað fara með þér austur Anna, ég hef heyrt að Jökulsáin sé svo miklu meira röff en Hvítáin. En nú er sumargleðin á enda og önnur gleði tekur við. Byrja eins og Ægir að vinna á miðvikudaginn kl. 9:00
Hlakka til að heyra ferðasöguna þína, þú segir svo ljómandi skemmtilega frá.
Gobbedígobb
imba
Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.8.2007 kl. 12:01
textin hljómar eins og jarðafarasöngur Anna ..... Villtu kannski að þetta verði sungið í erfidrykkjunni þinni ?
Brynjar Jóhannsson, 13.8.2007 kl. 12:46
Góður Ægir, var ekki búinn að taka eftir að hún hefði aðra hlið en svona er þetta þessi hlið er líka virkilega flott
Arnfinnur Bragason, 13.8.2007 kl. 14:51
Vá þú ert bara eins og Lao Tse eða Dalai Lama. Hvenær kemur bókin út?
Þorsteinn Sverrisson, 13.8.2007 kl. 20:04
Alveg satt og rétt, góða skemmtun skvettan þín.
Gíslína Erlendsdóttir, 13.8.2007 kl. 20:20
Flott ljóð...
Halla Rut , 14.8.2007 kl. 00:00
Virkilega fallegur og sannur texti hjá þér :)
Hólmgeir Karlsson, 14.8.2007 kl. 00:27
Fallegt.
Bjarndís Helena Mitchell, 14.8.2007 kl. 17:04
Þetta er bara akkúrat svona í lífinu.....óþarfi þið öll að verða eitthvað feimin þó Anna sýni hina hliðina.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 18:53
HVAÐ er bullukollan heillum horfin ? tröllum gefin og jörðin hefur gleipt hana ?
Brynjar Jóhannsson, 15.8.2007 kl. 15:55
Anna ertu ekki að koma.....Ég er orðin hundleiður að bíða eftir þér Ég leyni á mér í bröndurunum, hí hí hí.....hundleiður
kloi, 15.8.2007 kl. 22:46
Hey! Hvernig er það..er ekki ennþá búið að veiða ykkur upp úr ánni???
Ævintýrsögu takk!!
Heiða B. Heiðars, 16.8.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.