2.9.2007 | 22:55
Áskorun.....
Hún Ţórdís Tinna okkar sem berst viđ krabbamein er hér međ afar sterka fćrslu sem minnir á hversu gott viđ höfum ţađ og hversu auđveldlega ţađ góđa gengi gćti allt veriđ horfiđ á morgun.
Sjúkdómar og slys gera ekki bođ á undan sér og okkur hćttir öllum til ađ taka heilsuna og öđrum góđum atriđum í lífi okkar sem gefnum.
Í framhaldi af fćrslunni hennar Ţórdísar Tinnu er Gíslína Erlendsdóttir međ fćrslu á blog.central ţar sem hún hvetur til ţrýstings á stjórnvöld á eftirfarandi hátt:
Ég vil ţví koma á framfćri hugmynd um ţrýsting á stjórnvöld sem er í anda ţeirra ađferđa sem Amnesty International notar til ađ ţrýsta á stjórnvöld víđa um heim í mannréttindamálum.
Hugmyndin er ţessi. Á ţriđjudaginn fyrir hádegi milli 10 og 12 sendi allir öryrkjar, aldrađir og ađrir ţeir sem vilja taka ţátt tölvupóst á netföng heilbrigđisráđuneytisins og félagsmálaráđuneytisins međ međfylgjandi texta: ....Ég skora hér međ á íslensk stjórnvöld ađ leiđrétta ţegar í stađ kjör öryrkja og aldrađra til samrćmis viđ íslenskan veruleika.... (hugmynd ađ texta).....undirskrifađ af viđkomandi međ kennitölu.
Ég tek undir afar góđa hugmynd Gíslínu og hvet ykkur öll hér á blogginu til ađ setja inn fćrslu um máliđ og/eđa senda tölvupóst. Einnig held ég ađ ţađ vćri góđ hugmynd ađ ţeir bloggarar sem senda tölvupóst á ţriđjudagsmorguninn setji í hann link inn á sína bloggfćrslu um máliđ sem og link inn á fćrslur Ţórdísar Tinnu og Gíslínu.
Póstfang félagsmálaráđuneytis er postur@fel.stjr.is og hjá heilbrigđis- og tryggingarráđuneyti er ţađ postur@htr.stjr.is og Guđlaugur Ţór heilbrigđisráđherra gudlaugurthor@althingi.is
Kommmmma sooooo krakkar. Verum skynsöm og sýnum samstöđu í verki. Setjum strax inn bloggfćrslur og stillum gsm símana og látum ţá minna okkur á kl. 10 á ţriđjudagsmorgunn. Ţađ er svo auđvelt ađ gleyma í amstri dagsins og ekki viljum viđ missa af mómentinu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
... búinn ađ stilla gemsann minn...
Brattur, 2.9.2007 kl. 23:22
"Done"
Halldór Egill Guđnason, 3.9.2007 kl. 09:24
Sameinađir stöndum vér.sundrađir föllum vérţ Er ţetta ekki einhvernveginn svona.
Ţađ verđur eitthvađ undan ađ láta, en ekki viđ. Stöndum međ réttlćtinu, tökum saman höndum, svo eftir verđi tekiđ. Takk fyrir Anna, ég er búin ađ stilla gemsan minn.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 3.9.2007 kl. 09:43
ég ćtla ađ reyna ađ vera međ í ţessu
ćtli ég stilli ekki líka gemsann eđa eitthvađ...
halkatla, 3.9.2007 kl. 10:06
Verđ međ
Arnfinnur Bragason, 3.9.2007 kl. 17:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.