Tárin hrynja sem foss.

 

Á skákmótinu, gaf Brattur, vinur minn, mér geisladisk međ lagi, sem nú er komiđ í spilarann.

Ţetta er sko uppáhaldslagiđ mitt !  Wink    Takk takk Brattur.  Kissing

.

Lag:  Brattur

Texti:  Anna Einarsdóttir

Útsetning:  Johnny King

.

Tárin hrynja sem foss. 

.

 

Senn dimmir hér skerinu á

og svanirnir fljúga á brott

Króknuđ og köld verđur ţá

kinn mín, ţađ er ekki gott

.

Ég engan get yljađ mér viđ

er alein međ ískaldar tćr

Í hjarta mér hef engan friđ

hjálpiđ mér, komiđ ţiđ nćr

.

Ég sakna, ţađ nćr engri átt

ég man enn ţinn síđasta koss

Ég titra og tala svo fátt

og tárin hrynja sem foss


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hann er óforbetranlegur.  Ég fór oft á Roy Rogers ţegar ég var stelpa í Austurbćjarbíó kl. 3 á sunnudögum og ég man hvađ mér ţótti tilkomumikiđ ađ horfa og hlusta á Roy ţegar hann tók gítarinn og settist undir tré og söng. Söngur Bratts minnti mig á ţađ, nema hvađ Brattur er töluvert betri en Roy!

Edda Agnarsdóttir, 9.9.2007 kl. 15:16

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ertu ađ gráta af ţví svanirnir eru ađ fara??

svo má alltaf fá sér blástursofn.....

arnar valgeirsson, 9.9.2007 kl. 15:33

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég var bístjórinn hans Jonny Kings ţegar ég bjó í eyjum...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 16:10

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Bílstjórinn

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 16:10

5 identicon

FLOTT

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 17:56

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Edda, hann Brattur er svo miklu flottari en Roy.

Anna,  ég er sammála, viđ verđum raulandi ţetta lag fram á vor.  Ég fékk diskinn í verđlaun manstu!

Ég er svo ţakklát fyrir ykkur ađ ég ćtla ađ fara leggja mig, til ađ ná öllu Fađir vorinu og ţakklćtisbćninni á eftir,  sem endar á Pétur og Páll á miđri......
og Markús til f.........


 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 9.9.2007 kl. 20:35

7 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

skáldskapur, leirburđur, leikur ađ orđum, gildir einu, ţađ er tilfinningin sem skiptir máli, hún er til stađar, go Anna go, go...............

Kristjana Bjarnadóttir, 9.9.2007 kl. 23:28

8 Smámynd: Brattur

... langt síđan ég hef sé svona fallegan texta... enda kom lagiđ bara sjálfkrafa... eins og foss...

Brattur, 10.9.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband