9.9.2007 | 14:57
Tárin hrynja sem foss.
Á skákmótinu, gaf Brattur, vinur minn, mér geisladisk međ lagi, sem nú er komiđ í spilarann.
Ţetta er sko uppáhaldslagiđ mitt ! Takk takk Brattur.
.
Lag: Brattur
Texti: Anna Einarsdóttir
Útsetning: Johnny King
.
Tárin hrynja sem foss.
.
Senn dimmir hér skerinu á
og svanirnir fljúga á brott
Króknuđ og köld verđur ţá
kinn mín, ţađ er ekki gott
.
Ég engan get yljađ mér viđ
er alein međ ískaldar tćr
Í hjarta mér hef engan friđ
hjálpiđ mér, komiđ ţiđ nćr
.
Ég sakna, ţađ nćr engri átt
ég man enn ţinn síđasta koss
Ég titra og tala svo fátt
og tárin hrynja sem foss
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 10.9.2007 kl. 08:52 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hann er óforbetranlegur. Ég fór oft á Roy Rogers ţegar ég var stelpa í Austurbćjarbíó kl. 3 á sunnudögum og ég man hvađ mér ţótti tilkomumikiđ ađ horfa og hlusta á Roy ţegar hann tók gítarinn og settist undir tré og söng. Söngur Bratts minnti mig á ţađ, nema hvađ Brattur er töluvert betri en Roy!
Edda Agnarsdóttir, 9.9.2007 kl. 15:16
ertu ađ gráta af ţví svanirnir eru ađ fara??
svo má alltaf fá sér blástursofn.....
arnar valgeirsson, 9.9.2007 kl. 15:33
Ég var bístjórinn hans Jonny Kings ţegar ég bjó í eyjum...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 16:10
Bílstjórinn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 16:10
FLOTT
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 17:56
Edda, hann Brattur er svo miklu flottari en Roy.
Anna, ég er sammála, viđ verđum raulandi ţetta lag fram á vor. Ég fékk diskinn í verđlaun manstu!
Ég er svo ţakklát fyrir ykkur ađ ég ćtla ađ fara leggja mig, til ađ ná öllu Fađir vorinu og ţakklćtisbćninni á eftir, sem endar á Pétur og Páll á miđri......
og Markús til f.........
Ingibjörg Friđriksdóttir, 9.9.2007 kl. 20:35
skáldskapur, leirburđur, leikur ađ orđum, gildir einu, ţađ er tilfinningin sem skiptir máli, hún er til stađar, go Anna go, go...............
Kristjana Bjarnadóttir, 9.9.2007 kl. 23:28
... langt síđan ég hef sé svona fallegan texta... enda kom lagiđ bara sjálfkrafa... eins og foss...
Brattur, 10.9.2007 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.