30.12.2007 | 16:22
Tók í nefið.
Þið hefðuð átt að sjá upplitið á dýrunum mínum í dag !
Já, ég get bara sýnt ykkur það.... bíðið aðeins.....
.
..... segi eins og Sparisjóðurinn, "augnablik"
.
Svona var upplitið á þeim.
.
.
.
Mikið ofboðslega eru þetta annars búin að vera skemmtileg jól. Í gær fór ég að spila bridge á Blönduósi á árlegu móti sem einkennist af léttleik. Við Borgfirðingar fórum í rútu og á leiðinni heim var mikið fjör og mikið gaman. Ég drakk koníak og tók í nefið að góðra manna sið. Geri það einu sinni á ári, bara í þessari ferð. Síðan er voða gaman að telja hnerrana og þetta árið urðu þeir sjö. Í dag er ég svo alveg fjallhress. Man samt ekki eftir því að hafa séð hresst fjall.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég sat einu sinni til borðs með Arngrími í Atlanta og Þóru þáverandi konu hans, við vorum í voða fínni veislu og ég var með uppsett hárið og í síðum kjól og eftir matinn kom koníakið með kaffinu. Arngrímur bauð okkur Þóru í nefið sem við þáðum báðar oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Mikið var gott að vakna ein í rúmi morguninn eftir, svartar rákir lágu í kringum nefið og ég notaði heila klósettrúllu til að moka út svörtum klessunum. Ég hef ekki tekið í nefið síðan ...
Maddý (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 17:09
atjú.......hnerr hnerr.....
Svanhildur Karlsdóttir, 30.12.2007 kl. 19:42
Frábært svona á að gera þetta.....
Fór í svakalega gott partý hér á föstudagskvöld þú hefðir átt að vera þar með, var náttúrulega með þeim síðustu þaðan út en ekki hvað..... sá það síðan með morgninum að aldurinn færist óðara yfir ég tala nú ekki um þegar öllu reykta kjötinu, rækjunum, súkkulaðinu og hvítvíninu voru gerð góð skil í þann mund sem dyrabjallan hringdi og útifyrir stóð ótrúlega hresst fólk.... djöfull..........
Eigið góð áramót mín kæra og munum að kíkja á veðurspána áður en við förum á jökulinn!
H.
Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 22:54
Tek í nefið einu sinni á ári. Hvorki köttur né hundur sem einu sinni var tík fylgjast með. Guði sé lof að þetta gerist heldur ekki í rútu. Altso við erum ekki að tala um sjö hnerra.....onei. Sinnum tíu hið minnsta og ekki kvikyndi sem myndi lifa það af að vera nálægt. Ég meina ef ég ætti hund og tala nú ekki um kisu þyrfti ég að fá mér nýtt sett á hverju ári. Veit þú trúir ekki frekar en nokkur vera hvað hægt er að ........jamm, segjum þetta gott í bili. Gleðilegt ár kæra Anna mín og sjáum án nokkurs tóbaks í rommýinu á næsta ári
Halldór Egill Guðnason, 31.12.2007 kl. 01:01
(Búinn að fletta og lesa nokkrar færslur)
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 13:02
Það er mjög mikil hraustleiki að taka í nefið, ég varð svo hraust í eitt skipti, en ekki aftur hehehe
Gleðilegt ár.
Kristín Snorradóttir, 31.12.2007 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.