31.12.2007 | 17:02
Gleðilegt ár 2008 !
Kæru vinir !
Takk fyrir frábær samskipti hér á blogginu.
Þið eruð stórskemmtileg.
Ársins 2007 mun ég minnast með gleði og þakklæti fyrir svo margt.
Árið 2007 var líka ár sorgar. Gillí frænka mín kvaddi þennan heim, aðeins 46 ára gömul.
Ég sakna hennar.
Ragnheiður, góð bloggvinkona mín, fær stórt knús frá mér í dag.
.
Bestu óskir til ykkar allra um gæfu og góða heilsu á árinu 2008.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
maður segir nú bara sömuleiðis ha. fyrir gæfu og heilsu, skál.
arnar valgeirsson, 31.12.2007 kl. 17:13
Takk fyrir spil og leiki á aflíðandi ári - Gleðilegt nýtt ár!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 31.12.2007 kl. 17:36
Gleðilegt ár Anna og fjölskylda
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.12.2007 kl. 17:54
Gleðilega hátíð Anna mín og takk fyrir bloggárið sem er að líða.
Þröstur Unnar, 31.12.2007 kl. 18:04
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 18:59
Anna þú færð spesíalkveðju frá mér!
Anars gæfuríkt komandi ár til þín og barna þinna.
...en draumur þinn lifir
í kankvísu bliki
auglitis sem vakir
í ómælisvíddum...
þetta er hluti úr ljóði Ólínar Þorvarðardóttur sem heitir "Stjarna"
Edda Agnarsdóttir, 31.12.2007 kl. 20:16
Gleðileg ár Anna mín og takk fyrir alla þína hlýju á vondu ári. Takk fyrir komuna til mín í haust.
Ragnheiður , 31.12.2007 kl. 22:01
Gleðilegt ár Anna og fjölskylda
Svanhildur Karlsdóttir, 31.12.2007 kl. 23:35
... gleðilegt ár skemmtilega Anna og takk fyrir frábært ár... megi gæfan brosa við þér á nýju ári...galdraþulur rætast og ljúfir indíánatónar fylla híbýli þín... hlýjar kveðjur til dýranna þinna og barnanna þinna...
Brattur, 31.12.2007 kl. 23:44
Gleðilegt árið kæra Anna og allt þitt fólk. Þakka frábært skákmót og önnur samskipti á árinu sem nú er liðið. Rommy er það heillin á nýja árinu. Ekki spurning
Halldór Egill Guðnason, 1.1.2008 kl. 00:40
Gleðilegt ár og takk fyrir gamla, já ég tala bara eins og aldagömul vinkona þín en þú ert bara einhvernvegin þannig að maður laðast til þín í léttleikann. Bjart bloggár framundan hjá blobloblogg félaginu ..


Maddý (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:20
Gleymdi að segja ... : svakalega flott mynd!!!
Maddý (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:21
Gleðilegt ár vinkona og takk sömuleiðis fyrir það gamla.. hlakka nú þegar til næstu ævintýraferðar... bind vonir mínar við að þér mun takast að draga mig í langa og góða hestaferð
Björg F (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 02:35
Gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár!!!
Hugarfluga, 1.1.2008 kl. 16:26
Gleðilegt árið og takk fyrir bloggsamskiptin á árinu sem var að líða
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.1.2008 kl. 22:59
Gleðilegt ár Anna mín og takk fyrir ánægjuleg endurnýjuð kynni hér í bloggheimum.
Kristjana Bjarnadóttir, 2.1.2008 kl. 23:56
Ný tækifæri... ekki aðeins í upphafi nýs árs heldur blasa þau við á hverjum morgni.......
Knús
H.
Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.