Verð að eiga mat.

 

Alveg er ég sannfærð um að í einhverju fyrra lífi varð ég svöng.  Hef hugsanlega orðið glorhungruð eða jafnvel soltið til bana.

Þessi sannfæring mín er tilkomin vegna þess að mig dreymdi svo oft, þegar ég var unglingur, að það væri að koma stríð og ég var á fullu að hamstra mat.  Aftur og aftur var ég með fangið fullt af grjónum og haframjöli í draumum mínum.

Svo þegar kemur vont veður eins og er þessa dagana... og þá er ég að tala um að ég er vakandi... líður mér ekki vel fyrr en ég hef farið í búð og hamstrað mat.   Núna er ísskápurinn fullur af mat.  Cool  Og mér líður ljómandi vel.  Grin

.

getGalImg

.

Hugsanlega er þetta bara skynsemi af því að ég yrði fyrst til að hríðfalla úr hor í hungursneið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Njóttu matarins Anna mín! Hér er bara borðað það sem til er í skápunum, það nennir engin í búð þegar veðrið er svona - bara hjúfra sig við tölvuna eða í sófanum.

Edda Agnarsdóttir, 7.2.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Must have food" (Homer Simpson)

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 14:16

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn að lesa færsluna en hef ekkert að segja.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.2.2008 kl. 21:10

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Elksa ekkert meir en þegar það er fullt hús matar hérna megin..skil þig mjög vel!!!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.2.2008 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband