Vísindarannsókn um skóstærð bloggara.

 

Niðurstöður rannsóknarinnar voru miklu athyglisverðari en búast mátti við og marka að öllum líkindum spor í nýskúrað gólf.

.

silly-shoes 

.

Ef þú notar skó númer 38, 39, 40 eða 41, ert þú í hópi helmings bloggara sem nota skó.

Ef þú notar skó númer 35, 36, 37, 46, 47 eða þaðan af stærra, tilheyrir þú minnihlutahópi og ættir að stofna samtök.

Ef þú notar skó númer 42, 44 eða 45 ertu óheppinn. 

Ef þú notar skó númer 43 geturðu fengið lánaða skó hjá Bratti.  Joyful

Langflestir þátttakendur notuðu, eins og ég, skó númer 38 og það staðfestir að "líkur sækir líkan heim" og "bloggari í skóm númer 38 sækir bloggara í skóm númer 38 heim"

.

Virðingarfyllst,

Dr. Anna Einarsdóttir kandmag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þarna bloggslapp ég......

Hrönn Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég nota 45 og tel mig vera ansi heppinn gutti... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.4.2008 kl. 15:00

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ekki slapp ég með skrekkinn!

Edda Agnarsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:06

4 Smámynd: Ragnheiður

Ég þori varla að þramma um þitt blogg á stóru bífunum mínum, ég nota 39-40 og man ekkert í hvort ég merkti

Ragnheiður , 25.4.2008 kl. 16:48

5 identicon

Ég nota skó

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 17:30

6 Smámynd: Linda litla

Langflestir bloggararnir nota skó nr 38, sem segir það að megnið af bloggurunum er einhverjar kjéllingar úti í bæ

Linda litla, 25.4.2008 kl. 18:55

7 identicon

Ég nota aldrei minna en 39 og allt upp í 47

Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 22:40

8 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Thirty8m8. Shoe-ddirarirei, sjúddirarirannsóknir

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.4.2008 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343174

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband