7.7.2008 | 21:51
Nokkur gullkorn barna um hjónabandið.
Hvernig á að viðhalda ástinni í hjónabandinu?
Maður á að segja konunni sinni að hún sé falleg , jafnvel þótt hún líti út eins og vörubíll.
Jónas 10 ára
.
Hvernig veit maður hverjum maður á að giftast?
Maður verður að finna einhvern sem hefur gaman af því sama og maður sjálfur. Ef maður til dæmis hefur gaman af íþróttum verður hún að hafa gaman af því að þú hafir gaman af þeim og sjá um snakkið og ídýfuna.
Jóhann 10 ára
Það ákveður enginn áður en hann er fullorðin hverjum hann ætlar að giftast. Guð ákveður það allt löngu áður og maður kemst ekki að því fyrr en það er orðið of seint.
Kristín 10 ára
.
Hvernig sér maður hvort ókunnugt fólk sé gift?
Maður verður bara að giska út frá því hvort manni sýnist þau vera að æpa á sömu krakkana.
Daníel 8 ára
.
.
Hvað gerir fólk á stefnumótum?
Á stefnumótum á að vera gaman því fólkið er að kynnast hvort öðru. Meira segja strákar geta haft eitthvað að segja ef maður hlustar nógu lengi.
Linda 8 ára
Á fyrsta stefnumótinu lýgur fólk bara að hvort öðru og það er yfirleitt nóg til að það hafi áhuga á að hittast aftur.
Marteinn 10 ára
.
Á hvaða aldri er best að ganga í hjónaband?Það er best að vera 23 ára því þá er fólkið búið að þekkjast í heila eilífð.
Kamilla 10 ára
Maður þarf ekki að vera á neinum sérstökum aldri maður þarf bara að vera bjáni.
Friðrik 6 ára
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:53 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
"Maður verður bara að giska út frá því hvort manni sýnist þau vera að æpa á sömu krakkana.
Daníel 8 ára"
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2008 kl. 21:56
Þetta er aalveg dásamleg snilld. Þessi blessuðu börn, hitta naglann aldeilis á höfuðið..
alva (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 21:57
tær snilld
Brjánn Guðjónsson, 7.7.2008 kl. 22:03
SUMIR HLUTINIR ERU SVO SANNIR AÐ ÞAÐ ER DÁSAMLEGT..
"Á fyrsta stefnumótinu lýgur fólk bara að hvort öðru og það er yfirleitt nóg til að það hafi áhuga á að hittast aftur." eins og t.d þetta sem hann Marteinn sagði
Brynjar Jóhannsson, 7.7.2008 kl. 22:03
það er svo mikill sannleikur í þessu að það er algjörlega óskiljanlegt bara. fullorðnir komast ekki svona að orði, enda bulla þeir bara út i eitt.
arnar valgeirsson, 7.7.2008 kl. 22:10
Þvílík snilld.......
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:39
Þetta er æðislegt...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.7.2008 kl. 23:58
Hehehehe alveg æðislegt
Svanhildur Karlsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:00
Meira segja strákar geta haft eitthvað að segja ef maður hlustar nógu lengi.
Linda 8 ára
Geggjað fyndið and as if! Hey, djók!... or was it..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.7.2008 kl. 03:38
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 11:10
"Það er best að vera 23 ára því þá er fólk búið að þekkjast heila eilífð." (Kamilla 10 ára)
Krúttlegt
Edda Agnarsdóttir, 8.7.2008 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.