15.7.2008 | 17:03
Fréttir.
Ţađ er nefnilega ţađ. Auđvitađ. Ţađ vćri undarlegt ef ţađ vćri pönnukaka eđa bíll. Hver fann upp ţessa speki; Ţađ er nefnilega ţađ ?
Jćja, hćtta ađ bulla og koma sér ađ efninu.
.
Nú verđa sagđar fréttir. Fréttir les... .... ţú sjálf/ur.
.........................................
.
Ég er komin međ vinnu. Og ekki bara eina, heldur tvćr.
Í síđustu viku tók ég ađ mér ađ rađa kálhausum. Altsĺ hinum kálhausunum. Ţetta heitir annars á góđri íslensku ađ sjá um grćnmetiskćli í verslun. Ég tek ţetta starf í tvćr vikur, rétt svona ađ redda málum međan allir hinir eru í sumarfríi.
.
Síđan fer ég í sumarfrí.
Ógeđslega gaman ađ vinna smá til ađ komast aftur í frí.
.
Ađ loknu góđu sumarfríi.... í ágústlok, gerist ég síđan bankamćr. Ég sagđist vera bankastjóri hjá Sparisjóđi grínista og nágrennis til ađ fá vinnuna. Eđa nei, ég sagđi ţađ kannski ekki alveg svona en ég allavega hugsađi ţađ.
.
Og ţá vindum viđ okkur í nćstu frétt.
Tveir ţorskar voru dregnir á land um helgina af mér sjálfri. Ţetta ţćtti ekki frétt, nema vegna ţess ađ ţetta er í fyrsta skipti á ćvi minni sem einhver fiskur er svo vitlaus ađ bíta á agniđ hjá mér. Og trúiđ mér, ég hef kastađ öngli ţúsund sinnum. Ţessir vćnu ţorskar komu á land á Ólafsfirđi, nánar tiltekiđ á stóru bryggjunni.
Ţeir fengu frekar höfđinglegar móttökur ţví eftir ađ hafa losađ spúninn varfćrnislega úr munnviki ţeirra, bađ ég ţá innilega afsökunar og kastađi ţeim svo aftur í sjóinn.
.
Ţá er ekki fleira í fréttum í dag.
.
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Brynjar Jóhannsson, 15.7.2008 kl. 17:53
Ţetta eru góđar fréttir, til hamingju bankamćr
Svanhildur Karlsdóttir, 15.7.2008 kl. 19:51
Röndótta mććććr.... má ég koma ţér örlítiđ nćr.... má ég leggja inn hjá ţér.....?
Til hamingju međ störfin tvö og fiskana tvo
Hrönn Sigurđardóttir, 15.7.2008 kl. 20:45
Elsku dúllan, til lukku međ ţetta! Í hvađa grćnmetisborđi verđur ţú í hálfan mánuđ, bara svona ađ ég geti heimsótt ţig og haldiđ upp á ţetta međ ţér, ţađ er nefnilega ekki eins víst ađ ég láti sjá mig í banka og haldi upp á herlegheitin ţar!
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2008 kl. 21:50
Elsku Anna mín - Ţetta voru góđar fréttir ! Til hamingju međ banka(stjóra)stöđuna - og allt hitt !!
Kv, Hrabba.
Hrabba (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 11:24
Til hamingju međ störfin :-)
Einar Indriđason, 16.7.2008 kl. 12:15
Til hamingju međ vinnuna... :D Og međ fenginn og mér finnst ţorskarnir nú ekkert vitlausir... ég mundi frekar bíta á hjá ţér en nokkrum öđrum.. t.d ef ţeir hefđu bitiđ á hjá Rúnari Marvins ţá sćtu ţeir í súpunni núna...
Ţeir voru bara ţorskur á ţurru landi í örstund hjá ţér
Knús og koss á línuna, sjáumst fljótlega
Kristín Sif (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 15:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.