Of lágkúrulegt.

 

Katla Gustavsberg "pósaði" textann hér fyrir neðan en hún neitaði alfarið að sitja fyrir í þeim hluta textans er fjallar um pólitík í Reykjavík.  Hún sagði á mjálmsku; 

 "Ég leggst einfaldlega ekki svo lágt". 

.

kisa datt´íða 

.

Verst af öllu er í heimi, einn að búa í Reykjavík
kúldrast uppi á kvistherbergi í kulda og hugsa um pólitík
Vanta félagsskap og finnast fólkið líta niður á þig
elda sjálfur, vita að veslings vömbin er að gefa sig

Troðfullt allt af tómum flöskum, táfýlan að drepa þig.

.

kisa í táfýlu

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þessi texti er dáldið gleymdur - en lagið við hann er skemmtilegt!

Annars er ég algjörlega lost orðin í þessum nýja leikhúsbransa, það sprettur hver leikarinn eftir annan á fætur, bara eins og það vanti ekki bara eitt leikhús heldur mörg!

Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 21:39

2 Smámynd: Brattur

Kisan með velgjuna
er komin á gelgjuna
Þó verði hún stór
og drekki smá bjór
Hún vonandi fer aldrei á felguna

Brattur, 14.8.2008 kl. 22:06

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Man eftir plötunni sem þetta lag var á! Ég átti hana einu sinni.....

Hrönn Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 22:14

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Raufarhafnarbúanum fannzt jafn vont að búa í Reykjavík & mér, enda erum við ~znillíngar~, í okkar þó við mátum ekki táfýluskó þezz 'bratta' í laushendíngum.

Steingrímur Helgason, 15.8.2008 kl. 00:15

5 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Er hjartanlega sammála Kötlu Gustavsberg

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 00:32

6 Smámynd: Aprílrós

er líka sammála Kötlu Gústavsberg.

Steingrímur ! hver er Raufarhafnarbúinn ef ég má spurja ?

Aprílrós, 15.8.2008 kl. 02:13

7 Smámynd: Einar Indriðason

Guðrún, Raufarhafnarbúinn er líklega Jónas Friðrik.  Hann samdi marga af helstu textum Ríó tríósins.

Einar Indriðason, 15.8.2008 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband