Er hægt að fá fleiri broskalla ?

 

Þegar ég skrifa blogg myndast allskonar svipbrigði á andliti mínu, fer eftir því um hvað ég skrifa.  Hingað til hef ég reynt að koma grettum og brosum, undrunarsvip og monti, kæruleysi og örsjaldan smá stríðnissvip, skilmerkilega til skila til ykkar jafnóðum og þau birtast,  á til þess að gera snoppufríðu fési mínu. 

.

39_4_1 

.

Græna kallinn nota ég afskaplega sjaldan því ég hef ekki fengið ælupest lengi.  Sick

Ekki sé ég heldur nytsemi þessarar hauskúpu;  Alien

Erindi pistilsins er þetta;  Ég vil fá fleiri tegundir af brosköllum á bloggið.  GetLost 

.

Plíííís !    big

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Man ekki eftir að hafa notað þann græna!! Hann fellur líklega ekki undir fegurðarviðmiðin mín - sem eru afar ströng....

Hef heldur aldrei notað hauskúpuna né heldur ninja kallinn - skil ekki alveg hvað löggan er að segja.....

Ég sé að þarna liggur algjörlega óplægður akur

Annars er ég sammála þér! Allt sem viiiiiljum.... eru fleiri broskall (ar)  

Hrönn Sigurðardóttir, 15.9.2008 kl. 22:08

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Sammála, úrvalið orðið hálf þreytt. Þurfum fleiri svipbrigði, bölvað vesen að sækja myndir í hvert sinn sem maður vill breyta til.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.9.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Eitt enn!! Vá ég var komin undir rúm þegar ég áttaði mig á því hverju ég hafði gleymt og fann hjá mér knýjandi þörf fyrir að deila vizku minni....... Það sem maður leggur á sig til að uppfræða ykkur!!

Hver er munurinn á þessum og þessum ?

Hrönn Sigurðardóttir, 15.9.2008 kl. 22:49

4 Smámynd: halkatla

Ó já ég kannast við þennan vanda, sérstaklega vantar mig fleiri viðvörunarkalla og hræðslusvipi - eitthvað sem segir lesendum; "ég er alveg snar af ótta"

og ég hélt að þessi væri geimvera. 

halkatla, 15.9.2008 kl. 22:51

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gæti stolið fyrir þig brozkörlum dóttlu minnar, sem að á það gífurlegt safn 'tilfinníngteiknitákna' að 5 mínútur á MZN við hana, er einz & að horfa á Fantasíu Disney 'froskallz' á fimmhundruðuð römmum á sekúndu.

Gæti, hefði, ef, en geri þér það ekki.

Þú tjáir þig meira en ágætilega með rithættinum...

Steingrímur Helgason, 15.9.2008 kl. 23:04

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Funny FunnyFunny  funny Funny Faces  Funny

Lovjú, funny girl! Smileys

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 23:49

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

PS. Þessi var sérsmíðaður handa Áddna Matt á Mogganum:  Gros_Smileys_147.gif

Hahahahahhahaha (ok... i know i´m skjeppna!) so funny

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 23:54

8 Smámynd: Einar Indriðason

Helga Guðrún... þú hefðir verið meiri skeppna, ef glott-broskallinn þinn, fyrir aftan (i know i'm skeppna) hefði verið með eina týnda tönn... verið með svart gat í staðinn fyrir tönn :-)

Einar Indriðason, 16.9.2008 kl. 08:28

9 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Það má nú redda því, Einar... heheheh  missing tooth

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.9.2008 kl. 08:49

10 Smámynd: Einar Indriðason

:-Ð

Einar Indriðason, 16.9.2008 kl. 08:55

11 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Skjepppnuskapur minn er takmarkalaus!  Jammin

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.9.2008 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband