Kreppuhornið.

 

Hefur einhver heyrt minnst á kreppu nýlega ?  FootinMouth

Kreppa er ástand sem er nýtilkomið.

Í kreppu þykir gott að fara vel með og spara.   Sparisj.grín. (það er gott að byrja á því að spara orðin og skammstafa) mun setja upp nýjan dálk;  Kreppuhornið.

Í kreppuhorninu gefst fólki kostur á að koma með hagnýt húsráð og ódýrar lausnir.

Mér skilst að sú teljist hagsýn húsmóðir sem getur gert mikið úr litlu.

Að gera mikið úr litlu.  Woundering

Það er auðvitað enginn vandi.  Grin

.

Camel-Face 

Gerið til dæmis úlfalda úr mýflugu.  Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Æ, hvað er gott að sjá færslu, var farin að óttast að gríneftirlitið hefði yfirtekið Sparisjóðinn

Kristjana Bjarnadóttir, 15.10.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Ragnheiður

Hvaða sort af mýflugu ? Geturðu ekki komið með skyringarmyndir frá a-ö ?

Ég er svo gasalega léleg í akkurat þessu

Ragnheiður , 15.10.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...eða mývald úr úlfflugu...

Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:29

4 Smámynd: Aprílrós

Gott innlegg. ;)

Aprílrós, 15.10.2008 kl. 22:56

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

l v á þ uást u skst. kv H

Hrönn Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 23:36

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Það er náttúrulega ekki tímasparandi að upphugsa skammstafanir fyrir öllu sem maður segir! En tími er víst það eina sem við eigum nóg af og þegar við erum búin að fá nóg af að knúsa og kjassa náungann - að ég tali nú ekki um nágrannan...... getur verið gott að grípa í skammstafanir

Hrönn Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 23:38

7 Smámynd: Einar Indriðason

Grey nágranni Hrannar.....

(held ég, þó ekki viss)

Einar Indriðason, 16.10.2008 kl. 08:54

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Einhver "hint" um hvernig maður breytir vatni í vín?  Búinn að kaupa fullt af tunnum en sárvantar uppskriftina.

Halldór Egill Guðnason, 17.10.2008 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband