Misskilningur.

 

Ég á frænku.  Smile

Í dag, þegar ég var að vinna, hitti ég frænku mína og manninn hennar.

Einu sinni bjuggu þau í Vatnsholti.

Foreldrar hennar eiga bústað sem heitir Holtsendi.

------------

Eftir að ég var búin að spjalla við hana, gekk ég inn á lager.

Þar sé ég pakka sem merktur er Vatnsendi.

.

3060000000054344.GIF?0 

.

Ég skokkaði með pakkann fram í búð og leitaði að frænku minni.

Ekki fann ég hana svo ég hringdi.

Ekki kannaðist hún við neinn pakka.  Pouty

Smá misskilningur hjá mér.  Blush

----------

Ætli ég hafi unnið of lengi við bókhald fyrst ég finn það út að;

Vatnsholt + Holtsendi   =    Vatnsendi.  Whistling

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ahahahah þá hef ég unnið of lengi við bókhald líka! Ég þurfti að lesa tvisar til að átta mig á endinum

Get ég fengið vinnu hjá þér? 

Hrönn Sigurðardóttir, 30.10.2008 kl. 18:43

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ha ha ha.....snilli!!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 30.10.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Aprílrós

hehehe svona getur þetta verið ;)

Aprílrós, 30.10.2008 kl. 22:34

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Í gamla daga í mínu fagi er þetta kallað 'TOK' sýndróm í 'Ópuz', 'Hugverk' í 'Stólpa' númer átta.

Í dag, DK-Attained gibberiz...,

Steingrímur Helgason, 30.10.2008 kl. 23:27

5 identicon

já frábært :D

alva (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 23:42

6 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Þú ert engu lagi lík

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 31.10.2008 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband