Ég fćkkađi fötum í vinnunni í dag.

 

.

Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur fćkkar fötum í vinnunni.  Whistling 

.

Í dag var ég ađ stilla blómum fram til sölu.  Blómvendirnir eru í ţremur mismunandi stćrđum.  Ég ţurfti ađ klippa endann af hverjum vendi og setja vendina síđan í vatn.

.

Ţegar ég er búin ađ ţessu og er ađ fara ađ trilla blómunum fram, tek ég eftir ţví ađ ég geng á vatni.  Ekki ţó eins og Jesú, heldur bara svona sull í pollum á gólfinu.  

.

Undrandi skođa ég undir vatnsföturnar og sé ţá ađ ein lekur.  Og eins og Guđni Ágústsson myndi orđa svo pent;  "Ţar sem ađ fata lekur,,, ţar er vatn".

.

Ţađ var ţví ekki um annađ ađ rćđa en ađ henda fötudruslunni...... og fćkka ţar međ fötum í vinnunni. 

.

 

.

810005

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahaha vitaskuld, ekkert annađ ađ gera

Hrönn Sigurđardóttir, 9.1.2009 kl. 21:57

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Satt segirđu!

Edda Agnarsdóttir, 9.1.2009 kl. 23:51

3 Smámynd: Aprílrós

hehehe , Guđni Ágústsson klikkar ekki ;)

Aprílrós, 10.1.2009 kl. 00:23

4 Smámynd: Ragnheiđur

Ó boj..

ég las ţetta tvisvar áđur en ég fattađi máliđ...Hrönn greinilega međ heilann

Ragnheiđur , 10.1.2009 kl. 01:09

5 Smámynd: arnar valgeirsson

titillinn vísađi á djúsí fćrslu. smá fúll, en ţetta var líka dáldiđ fyndiđ. verđur ekki kćrđ.

arnar valgeirsson, 10.1.2009 kl. 01:49

6 Smámynd: Einar Indriđason

*fletta í samheitaorđabókinni*  Júbs.  Passar.  Merking #2.  Sneđugt!

"ţar sem tvćr vatnsfötur koma saman..... ţar er .... gaman, og sullađ" 

Einar Indriđason, 10.1.2009 kl. 09:57

7 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Fóru fötin í fötuna? Og ég, sem hélt ađ ţú vćrir í Al-fata, sannur skćra-liđi...:)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 10.1.2009 kl. 10:49

8 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

nastyy, farin ad fa borgad fyrir ad faekka fotum??

Íris Guđmundsdóttir, 10.1.2009 kl. 17:47

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţar sem tveir menn koma saman, ţar er Framsóknarflokkurinn.

já, djúsí fćrsla. allavega vökvamikil.

Brjánn Guđjónsson, 10.1.2009 kl. 19:36

10 Smámynd: Dísa Dóra

ţú ert yndi

Dísa Dóra, 10.1.2009 kl. 20:48

11 Smámynd: Gulli litli

Ég vildi ađ ég fengi ađ sjá ţig bera....................................föturnar út.

Gulli litli, 11.1.2009 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband