Ung, vitlaus og klaufaleg... ég segi ykkur það í trúnaði.

 

Á undanförnum árum hefur mér blöskrað hvernig það hefur komist í tísku að ráða algerlega óreynda "stuttbuxnadrengi" í ábyrgðarmikil störf jafnframt því að eldra fólk hefur oft á tíðum verið "afskrifað" mjög ótímabært.

Þrátt fyrir bráðungan aldur minn hef ég öðlast þann þroska að gera mér grein fyrir að mér eldra fólk er með meiri reynslu en ég.  FootinMouth   

Reynsla lífsins er stórlega vanmetin.  Sumt er bara ekki hægt að læra af bóklestri. 

En það er líka hægt að reyna að læra af þeim sem eldri eru ef maður vill verða skynsamur sem fyrst.  Sem ég er að reyna.  Ég sagði REYNA.  Blush

Nú kem ég að vandasömum kafla.  Ætlunin var að vísa í blogg sem mér finnast góð hjá tveimur bloggvinum mínum sem ég HELD að séu eldri en ég.  En nú er ég búin að hljóma eins og þeir séu eldgamlir !  Gasp

Þeir fyrirgefa mér vonandi hvað ég er ung og vitlaus og kem klaufalega fyrir mig orði.... á þessu lyklaborðiWink

.

Má ég kynna;

Stefán J Hreiðarsson 

og

Helgi Jóhann Hauksson

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú mikið "þroskamerki" að viðurkenna "kjánaskap sinn"   og hvað þá "kornung" daman. 

En hugsaðu þér bara "liðið" sem hefur verið að rembast við að "stjórna" landinu og bauð sig fram til "þeirra verka", hvað hefur haft "áhrif" á þeirra "þroskastig" ?

Maður hefði nú haldið að það ætti að vera "sæmilega þroskað", en ætli staða landsins sé ekki bara á svipuðu stigi og "þeirra þroski" er í dag, rústir.

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband