13.3.2009 | 08:12
Sjáumst í Kaupfélaginu.
Í hádeginu á kassa ég sat
meðan hin afgreiðslukonan fór heim í mat
þá kom til mín kona
og sagði sísvona;
"ég er með undarlega spurningu en heitir þú Anna,
ertu þessi á blogginu eða hverra ertu manna"?
Ég horfði á hana með augun svo tóm,
hún var mér ókunnug... gat verið frá Róm !
en þá kom í ljós
sá draumur í dós
að þetta var bloggvinkonan mín, hún Auður
og ekki í fyrsta sinn sem að ég er mikill sauður.
.
Gaman að sjá þig Auður.
Sjáumst í Kaupfélaginu !
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
HA HA HA,góður þessi,en getur verið að hesturinn lengst til vinstri sé hesturinn minn.???ef svo er væri gott ef þú Anna mín sendir mér hann í fötu,o Hrossakjöt með uppstúf er svo gott,þú færð helming fyrir tilstandið.Góða helgi.
Kær kveðja.
<<<<<<<<<<<jóhannes >>>
Jóhannes Guðnason, 13.3.2009 kl. 08:32
hhaha góð! Þú ert sumsé eins og ég! Þekkir engan :)
Hrönn Sigurðardóttir, 13.3.2009 kl. 08:41
Auður kaupfélagsins liggur í hádegiskassadömunni.
..........gerir kaupfélagsstjórinn sér grein fyrir því hve gömul sál þessi hádegiskassadama er ?
..........og auk þess er hún stjóri í Sparisjóði grínista sem byggir rekstur sinn ekki á áþreifanlegu ( ) peningarusli heldur andlegri gleði fyrir alla sem hana vilja þiggja. Anna Einars er sú eina sem er ómissandi á blogginu hún er frábær og hreinlega galdrar fram gleðina. Flott hjá þér Anna ég þarf ekki hrossakjöt til að nærast, þín andlega gleði nærir mig
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 11:01
Haha jemundur minn, erum við þá allar þrjár svona ómannglöggar ? Það væri nú eftir öllu saman haha....
Myndin er æði á eftir skemmtilegustu færslu sem ég hef lengi lesið í bloggheimum...
Ragnheiður , 13.3.2009 kl. 12:51
Þú ert frábær Anna!!! flott þessi gamla mynd,tek undir hvað varðar að vera ómannglögg,það kom til mín kona í fyrrasumar í búðina,gekk beint til mín og knúsaði mig,ég hugsaði GUÐ Á HIMNUM HVER ER NÚ ÞETTA hehe,en reddaði mér áður en ég varð mér til skammar.Er sammála Jóhannesi hér fyrir ofan,að hrossakj.er gott,Má til að segja ykkur að þegar barnabarnið mitt átti 9.ára afmæli í sumar bauð hún upp á saltað hrossakj.með uppstúfi og glænýjum kartöflum m/smjöri ummm. En semsagt þetta þótti henni gott og þá var sjálfsagt að bjóða upp á það. Kveðja á ykkur, Sæa.
Sæa (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 15:37
Vá, ekki oft sem maður verður þess heiðurs aðnjótandi að vera efniviður í ljóð... Nú hættir maður alveg að fara í Bónus! En gaman að sjá þig sömuleiðis
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.