13.10.2009 | 13:45
Ég stal.
Ég skreyti jafnan færslurnar mínar með myndum.
Fyrir þá sem ekki blogga, vil ég taka fram að myndir er bæði hægt að sækja í sína eigin möppu í tölvunni en einnig beint á netið.
Eigi ég ekki mynd við hæfi, sæki ég stundum mynd á netið og nota þá "gúgglið".
Þegar ég bloggaði um saltkjötið og baunirnar fyrr í vikunni, var batteríið í myndavélinni minni í hleðslu þannig að ég stytti mér leið og fann baunasúpumynd á netinu. Mér fannst mín eigin baunasúpa samt líta betur út sko !
Leið svo og beið og ég blogga um Hannes Hólmstein, besta vin og er ekkert að spá meira í fyrri færslu.
Skyndilega fer teljarinn að telja mun hraðar en venjulega. Yfir 200 manns komu á síðuna í gær. Hvað er í gangi ? Ég fer að hugsa.
Er ég orðinn forsíðuhaus ? Nei, það getur ekki verið. Til þess eru færslurnar mínar of bullkenndar.
Er ég í Mogganum ? Nei, Davíð myndi aldrei leyfa það.
Ég hugsa og hugsa....... renni svo augunum yfir bloggið mitt og sé..... nýja landslagsmynd.
Abbababb. Hvernig gerðist þetta ? Ég skoða betur en þá er landslagsmyndin horfin og í staðinn er kominn þessi mynd !
.
.
WHAT !!!
Það er kominn hakkari í tölvuna mína..... er mín fyrsta hugsun.
Ég er í vondum málum..... trallalalalaaaaa.
Ég anda inn, út, inn inn út og hugsa hraðar en minniskubbur í hágæðatölvu.
####%%%%&&&&&&#$///////!!!=niðurstaða
Aaaaaaaa ....... nú fatta ég !
Myndina sótti ég á slóðina hans og hann einfaldlega vistar nýja mynd á sömu slóðina.
Hjúkket og dæs og Herre Gud og allur pakkinn.
Þetta hefði getað verið verra. Bloggvinir hans hvöttu hann allavega til að setja ljótari myndir.
.
Og hvað lærði ég ?
Að það er ljótt að stela myndum af tölvuforritara.
.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hahahahaha
en takk fyrir myndirnar sem ég fékk
Ragnheiður , 13.10.2009 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.