Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Eðal kveðskapur.

 

Afi minn hefði farið á honum Rauð
ef átt hefði hann bara hesta
en hann átti kindur og stakan sauð
sitt af hvoru tagi.  Happy

Er ekki allt í lagi ?

.

sauðfé 

.


Það byrjaði sem ósköp venjulegt spjall......

 

Í morgun vorum við að spjalla, ég og bóndinn, um hversu mikil reiði sé í þjóðfélaginu og hvað sé nú gott að eiga athvarf heima hjá sér þar sem einungis er væntumþykja og hlýja.

Þá opnar hann munninn og segir svo óheppilega "að heimilið sé eins og hreiður".

Hvað segirðu maður ? 

Ertu að kalla mig önd ?   Eða kannski gæs !!!  GetLost  spyr ég frekar ergileg.

Eða viltu kannski meina að ég sé bjúgnefja ?  Angry 

Og svo bara missi ég mig.......

Þú ert nú meiri skarfurinn.  W00t

blárindill,

Algjör fálki,

skrækskaði og skunkur,

Þvílíkur þengilhöfði,

gammur og gleraugnamörgæs.  W00t

.

Þarna þurfti ég að stoppa til að draga andann.

.

Þá segir bóndi minn...... komdu hérna dúfan mín.  Wink

.

birds 

.

Og nú hreiðrum við um okkur í rólegheitunum.

 

 

 

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband