Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Sćlla er ađ gefa en ţiggja.

 

 Jólahátíđin nálgast og ég, kona á fimmtugsaldri  LoL (sorry, mér finnst ţađ alltaf svo fyndiđ) hlakka til eins og vćri ég á tugsaldri.   Fyrir viku síđan var ég búin ađ kaupa allar jólagjafir, pakka ţeim inn, skrifa jólakort, setja upp jólagardínur og ljós..... en ekki búin ađ taka til í stóra hornskápnum sem er á stćrđ viđ heilt búr.  Minn mađur minntist á hvort viđ ćttum ekki ađ taka til í honum ?   "Ţađ er ekki forgangsatriđi" sagđi ég "nema ţú ćtlir ađ vera inni í skápnum um jólin".  "Og hvenćr kemur ţú ţá út úr skápnum"?  Wink

.

jólakisi 

.

Talandi um jólakort...... ég kem alltaf út í tapi ţar.  Ef ég sendi 50 jólakort, fć ég 29 til baka.  Núna prófađi ég ađ senda 25 kort en ţá er ég bara búin ađ fá 5.  Happy

Ţađ er lögmál ađ ef einhver tapar er einhver annar sem grćđir.  Eru útrásardollurnar enn ađ stela frá okkur - jólakortum í ţetta sinn ?  Hahhh....... ţeir vita ekki ennţá greyin, ađ sćlla er ađ gefa en ţiggja.  Joyful 

Og ég er alsćl međ jólakortin mín fimm.

.

 

.

Hvađ er svona fyndiđ ?

.

lol 

.


Orđóheppni.

 

Ég er stundum frekar orđóheppin.

Á laugardaginn hitti ég frćnda minn sem ég hef ekki hitt í 15 ár.

Ég kynni ţennan frćnda fyrir manninum mínum og frćndi segir ađ ţeir hafi aldrei sést áđur.

Ţá segi ég (og bendi á minn mann):  En hann ţekkir konuna ţína.  Happy

Mér fannst ţetta ógurlega fyndiđ ţví ţađ hljómađi svo tvírćtt.

Ţá segir frćndi: 

Ég á enga konu.

Blush 

--------

Og ţađ er ekki einleikiđ hversu virkilega orđóheppin ein kona getur veriđ.

Einu sinni sagđi ég manni ađ ég hefđi hitt pabba hans daginn áđur.

Hann sagđi ţađ vera frekar merkilegt......... "ţví pabbi dó fyrir 7 árum".  W00t  

.

ghost 

.


Besti vinurinn.

 

Ţađ hefur lengi veriđ árleg hefđ hjá stórfjölskyldunni ađ hittast fyrstu helgi í ađventu, baka smákökur og smáfólkiđ málar piparkökur.  Fegurstu piparkökurnar fá vegleg verđlaun og er fjöldi verđlauna ávallt jafn fjölda ţátttakenda.

Ţessi viđburđur virđist hafa spurst út ţví stundum koma aukabörn međ - sem er bara gaman.

Um síđustu helgi kom einn fjögurra ára grallari međ í kökubaksturinn.

Ég tók hann tali ţví nú ţarf ég ađ ćfa mig.  Kerlingin sko alveg ađ verđa amma !

Fyrst spyr ég hann hvort hann sé á leikskóla ?

- Já.

Er ţađ ekki gaman ?

- Jú.

Hvađ heitir besti vinur ţinn ?

- Skarphéđinn.

Er hann skemmtilegur ?

- Nei !

.

best friends

.

 

 

 


Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband