Fćrsluflokkur: Tónlist
7.11.2010 | 23:19
Hef ekki bloggađ lengi.
Var í vinnunni.
Ég er svo heppin ađ hafa nóg ađ gera.
Ţessi er ekki jafnheppinn:
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.8.2010 | 22:31
Misheyrn.
Páll Óskar er duglegur ađ gefa út diskólög.
Rétt áđan var veriđ ađ spila, ađ ég held, nýjasta lagiđ hans á Bylgjunni;
♫♫♪♫ Ţađ get´ekk´allir veriđ gorgeus - ţađ get´ekki allir veriđ ţađ ♪♪♫♫♪
Ég segi viđ bóndann ađ mér finnist ţetta međ skárri lögum Palla en ég er ekkert sérstakur ađdáandi diskólaga í ţađ heila.
Hvađa lag er ţađ, spyr bóndi minn.
"Ţađ geta ekki allir veriđ gorgeus" svara ég.
Ó segir ţá bóndi minn........ég hélt ađ hann syngi ♫♫ Ţađ get´ ekk´ allir veriđ Ţorbjörn ♪♫.
.
.
Mér finnst texti bónda míns betri.
Tónlist | Breytt 1.9.2010 kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2009 | 22:52
Ţvílíkt barn !
Oftast nenni ég ekki ađ horfa á margmiđlunarefni en ţetta myndband er einstakt.
Drengurinn, Ethan Bortnick er sex ára gamall og hann er tćr snillingur.
.
.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2009 | 13:49
Susan Boyle.
Líklega eru einhverjir búnir ađ sjá brot af Susan Boyle í sjónvarpinu en ţađ er heilög skylda okkar ađ hlusta á hana frá upphafi til enda. Mér fannst ég nánast upplifa eitthvađ yfirnáttúrulegt.
Gćsahúđ, gćsahúđ, gćsahúđ !
.
http://www.youtube.com/watch?v=RxPZh4AnWyk
.
Einhverra hluta vegna nć ég ekki ađ setja myndbandiđ sjálft inn en set linkinn.
.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
9.4.2009 | 13:46
Stal ţessu frá Steingrími.
Fyrst ég er farin ađ hegđa mér ósćmilega međ ţví ađ gleđjast yfir óförum annarra, ćtla ég ađ STELA ţessu myndbandi frá Steingrími bloggvini mínum. Ţví eins og mađur segir í bridge; "Ţađ er engin međalmennska í gangi..... annađhvort toppur eđa botn".
Og ég er hvort eđ er komin á botninn.
.
.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
10.3.2009 | 21:35
Fimm mínútna frćgđ.
Ţađ var áriđ 1976.
Tíu á toppnum var minn uppáhalds útvarpsţáttur.
Ţá voru spiluđ öll flottustu lögin og viđ krakkarnir sátum tilbúin međ segulbandiđ og tókum upp.
Lög eins og Love hurts.
Og síđan var hlustađ og ímyndunarafliđ lék lausum hala.
Hvernig ćtli sé ađ vera ástfangin ?
Mikiđ hlýtur ástarsorg ađ vera sár. Allavega ef hlustađ er á rödd söngvara Nazareth.
.
.
En aftur ađ efninu áđur en ég fer ađ skćla;
.
Ţátturinn Tíu á toppnum endađi síđan alltaf međ getraun.
Litla sveitastelpan ég var strax á ţessum árum komin međ keppnisskap.
Auđvitađ sendi ég ţví bréf eftir hvern ţátt međ svarinu viđ spurningu ţáttarins.
Og ţađ ótrúlegasta gerđist !
Ég vann.
Nafniđ mitt var lesiđ upp í útvarpinu og Anna Einarsdóttir varđ frćg.
Á ţessum tíma var bara ein stöđ svo ţađ voru ALLIR AĐ HLUSTA.
Í verđlaun fékk ég 45 snúninga plötu međ Roger Whittaker.
Hún var brotin ţegar pósturinn kom međ hana.
.
.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði