Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Náttúran á sér ýmsar myndir.....

 

..... en ţessi er ein sú furđulegasta sem ég hef séđ.  Blush

.

 

haha 

.

Rassálfur hvađ !   W00t


Er hćgt ađ fá fleiri broskalla ?

 

Ţegar ég skrifa blogg myndast allskonar svipbrigđi á andliti mínu, fer eftir ţví um hvađ ég skrifa.  Hingađ til hef ég reynt ađ koma grettum og brosum, undrunarsvip og monti, kćruleysi og örsjaldan smá stríđnissvip, skilmerkilega til skila til ykkar jafnóđum og ţau birtast,  á til ţess ađ gera snoppufríđu fési mínu. 

.

39_4_1 

.

Grćna kallinn nota ég afskaplega sjaldan ţví ég hef ekki fengiđ ćlupest lengi.  Sick

Ekki sé ég heldur nytsemi ţessarar hauskúpu;  Alien

Erindi pistilsins er ţetta;  Ég vil fá fleiri tegundir af brosköllum á bloggiđ.  GetLost 

.

Plíííís !    big

.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband