Færsluflokkur: Löggæsla
29.3.2010 | 12:51
Þátturinn "Löggæsla".
Góðan dag.
Nú hefur göngu sína þátturinn Löggæsla en hann fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um að ég passi hvaða lög keppi fyrir Íslands hönd í Eurovision.
Laglínuleysan sem við hyggjumst senda frá okkur í ár er ótæk í keppnina.
Fuss og foj og oj og nananana bú bú.
Mín spá fyrir þetta algerlega flata platlag og þrátt fyrir að Hera sé þrusugóð söngkona, er langneðsta sætið. Og ég tel það vera mikla bjartsýnisspá.
Við verðum því að hætta við að senda það út.
Í staðinn sendum við lagið með Hvanndalsbræðrum. Það sýnir svart á hvítu að þrátt fyrir fjárhagshrun, gosstróka og aðrar hamfarir, kunnum við íslendingar að láta sem ekkert C.
Við erum snillingar..... þ.e. við venjulega fólkið.
.
Löggæsla | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2009 | 16:22
Hver samdi þennan refsiramma ?
http://www.visir.is/article/20091014/FRETTIR01/815711084
Í ofangreindri frétt stendur m.a. þetta;
"Refsing hans þykir því vera hæfilega ákveðin fangelsi í 8 mánuði og fellur hún niður haldi hann almennt skilorð næstu tvö árin. Hann þarf að greiða 9,6 milljónir í sekt, sem er þreföld upphæðin sem hann var dæmdur fyrir að svíkja út. Greiðist hún ekki innan fjögurra vikna kemur 75 daga fangelsi í staðinn".
Maðurinn hefur semsagt val um að greiða 9,6 milljónir annarsvegar eða að sitja í fangelsi í 75 daga.
Kjósi hann að sitja í fangelsi í 75 daga, er hægt að líta svo á að hann sleppi við að greiða vangoldin skatt, u.þ.b. 3,2 milljónir króna. Fangelsisvist í 75 daga jafngildir því að maðurinn er með 1.280.000 krónur í hreinar tekjur á mánuði, þann tíma sem hann situr inni. Ef sektin er talin með, er hann með 3.840.000 krónur á mánuði, auk fæðis og húsnæðis.
.
.
Er ekki kominn tími til að láta fjárglæframenn bara greiða sínar skuldir og sleppa þessum valmöguleika að þeir geti setið af sér skuldina, og verið á himinháu kaupi á meðan ?
Það finnst mér.
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði