Sex spor.

 

Ég vann ferđina til Vestmannaeyja og hún varđ vendipunktur í mínu lífi.  Í sakleysi mínu var ég ađ dansa ţegar kona dettur beint fyrir aftan mig og kippti undan mér fótunum ţannig ađ ég flaug á hnakkann og úps !!!  GAT á hausinn minn.

Ţá komu ţrjár löggur og handtóku mig.  Ţađ var frekar gaman. Grin Löggan keyrđi mig á spítalann.  Síđan var stefnumót viđ lćkninn sem ţví miđur var kvenkyns.  Já, mađur fćr ekki öllu ráđiđ.  Ekki á óskalistanum.  Jćja, daman setti sex spor í hausinn á mér og núna er ég sem ný.   

Í gćr tróđ ég svo upp međ Árna Johnsen.  Hann kom og spilađi fyrir okkur kjellurnar.   Ég hafđi fjárfest í gítar einum, fyrr um daginn.  Svona pínulitlum gítar en samt nógu stórum til ađ  taka lagiđ međ stráknum.  Núna erum viđ búin ađ stofna dúett - eđa hljómsveit.  Allir sem eru fúlir út í strák fyrir ţjófnađ, hćtti ţví strax.  Kallinn er húmoristi og ţá má hann eiginlega allt.  Ţađ er bara ţannig.  Skemmtilegur kall.  LoL

Eigum viđ ađ kjósa aftur ?


Bloggfćrslur 24. júní 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband