Brandaradagur.

 

Í dag er brandaradagur. 

Ég heyrði þennan í dag og hló eins og fábjáni.  Síðan sagði ég hann í bankanum og þá er hann víst eldgamall.  Sennilega var ég síðust til að heyra hann.  Ætla samt að setja hann hérna, þó ekki sé nema til að ég geti hlegið meira að honum sjálf.  LoL

Er ég búin að gleyma honum ?  Woundering

Augnablik...........

.

ok, nú datt hann inn.  Fjúff.

.

Are you from you.

.

Ertu frá þér

.

Góður þessi ! LoLLoL

.

 

 

 


Minna en ekki neitt.

 

Hafnfirðingur var að undirbúa 5 manna matarveislu.

Hann skreppur inn í Nóatún og biður afgreiðslumanninn í kjötborðinu að aðstoða sig.

"Áttu eitthvað hentugt á grillið sem dugir fyrir 5-6 manns" ?  spyr hann.

Eftir nokkur orðaskipti fer Hafnfirðingurinn heim með lambalæri.

.

.

Um kvöldið grillar hann en þegar hann telur að  lærið sé orðið tilbúið, og tekur það úr álpappírnum, er það orðið pínulítið. 

Hafnfirðingurinn verður æfur.  Rýkur í fússi út í Nóatún og skammar afgreiðslumanninn.

"Þú sagðir að þetta væri nóg fyrir 5-6 manns... en svo er þetta orðið pínu- pínulítið.  Bara ekki neitt neitt."  Angry

Afgreiðslumaðurinn hnyklar brýrnar og segir  "já, stundum fara hlutirnir ekki eins og við ætlum.  Það er stutt síðan ég setti lopapeysuna mína í þvottavélina og síðan í þurrkarann og hún hvarf næstum því.  FootinMouth

Hafnfirðingurinn hugsar sig um og segir svo...... 

.

.

kind

.

"Aaaaaa, þetta er örugglega sama kindin".


Bloggfærslur 1. ágúst 2007

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband