22.8.2007 | 17:10
Þegar ég var ung og vitlaus....
Skrásetning æskuminninga áður en þær falla í gleymsku.........
-------------------
-Fékk lánaða regnhlíf systur minnar, sem hún hafði fengið í jólagjöf, örstuttu áður. Það var rok og ein hviðan reif af mér regnhlífina og hún hvarf út í buskann á ógnarhraða.
Þá uppgötvaði ég í fyrsta skipti að sumt hverfur og kemur aldrei aftur.
--------------------
-Það var íþróttamót á Breiðabliki. Kúluvarparinn kastaði kúlunni eitthvað ónákvæmt. Hún lenti í höfðinu á bróður hans pabba. Ég man rosalega mikið blóð.
Þá uppgötvaði ég í fyrsta skipti að fullorðnir menn geta líka fellt tár.
---------------------
-Pabbi var búinn að breyta ryksugumótor í smergel. Hann var alltaf að finna eitthvað upp. Síðan fór hann að sýna þetta undratæki. Smergelskífan fór af og tók þumalfingurinn af pabba. Aftur mikið blóð.
Þá gerðist ég fréttakona...... hljóp á næstu bæi og gólaði: "pabbi missti putta, pabbi missti putta" !
----------------------
-Það var dansleikur á Breiðabliki. Hljómsveitin Stykk. Ég var 11 ára gömul og bróðir minn 12 og vinkona mín, 11 ára var líka með okkur. Okkur langaði á ball en gátum ekki spurt, því það var enginn heima. Svo við fórum bara... .....á puttanum.
Á ballinu sá ég frænku mína í sleik við einhvern strák. Ojj barasta.
----------------------
-Við vorum með eitt allsherjar búó í Dal. Kofa, potta og pönnur, vegi og bíla, felgu sem við notuðum sem klósett...... allt til alls. Þangað til pabbi kom einu sinni, vippaði felgunni upp á öxlina og gekk með hana í burtu.
Þá kom skrítinn svipur á okkur krakkana.
-----------------------
-Afi hjó hausinn af hananum og haninn hljóp út um allt, hauslaus.
Það var rosalegt.
-----------------------
-Við vorum í grunnskólanum. Frænka mín fullyrti að ég kæmist ekki ofan í skúffu sem var í botni skáps. Ég hélt nú það. Skreið ofan í skúffuna og hún renndi skúffunni inn og lokaði skápnum pent.
Þarna uppgötvaði ég að ég gat verið vitlaus.
------------------------
-Amma gaf okkur "kaffi sykur brauð og mjólk" en afi gaf okkur í nefið frá 7 ára aldri.
Þetta var fyrir tíma ESB samningsins.
------------------------
Svona var nú lífið í gamla daga.
.
Já...... og nú er ég bara ung og ekkert vitlaus... eða þannig.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Bloggfærslur 22. ágúst 2007
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði