24.8.2007 | 17:23
Komin út úr skápnum.
Ég hef bloggað í hálft ár. Hingað til hef ég haft tveggja ára gamlar myndir af mér í höfundarboxi. Það var með vilja gert. Vildi kynnast þessu samfélagi bloggara, áður en ég ætti á hættu að fólk þekkti mig úti í búð eða á götu.
.
Eftir 6 mánaða veru hérna, hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þið, bloggvinir mínir, eruð upp til hópa gott og frábært fólk. Þessvegna hef ég sett inn nýja mynd af mér.... u.þ.b. 10 mínútna gamla og nú er því ekkert til fyrirstöðu að þið rjúkið á mig í Bónus og knúsið mig eins og aldagamla vinkonu.
.
Ég er farin út í búð !
.
pssssssst..... muna að styrkja Gillí frænku mína, elskurnar. Sjá næstu færslu.
.
Einn..... tveir....... og ............ þrír ! Hér kem ég.
.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
24.8.2007 | 01:16
Láttu gott af þér leiða.
Þeir sem hafa fylgst með blogginu mínu í langan tíma, vita að ég á frænku sem er með "ólæknandi" krabbamein. Gillí frænka er ótrúleg kona. Hún er svo dugleg að það er næstum því ekki fyndið.
Hún ætlar og skal, sigrast á þessu meini. Í september fer hún til Bretlands að heimsækja Matthew Manning, breskan heilara, sem getið hefur sér gott orð fyrir að hjálpa veiku fólki........... www.matthewmanning.com
Hér er Gillí með barnabörnunum á splunkunýrri mynd. Ég hnuplaði myndinni frá henni í skjóli nætur og hún hefur ekki hugmynd um hvað ég er að bralla hérna.
Kerfið okkar íslenska, býður langveiku fólki ekki upp á digra sjóði til að spila úr. Þessvegna hefur verið stofnaður styrktarreikningur fyrir Gillí. Hún vill sjálf bara að fyrirtæki styrki hana.... en mér finnst eiginlega, að það sé sama hvaðan gott kemur.
Þessvegna bið ég ykkur, kæru bloggvinir..... að leggja þúsundkall eða tvo inn á þennan reikning
kt. 120161-5559
nr: 513-14-607627
og sleppa því að panta pizzu um helgina, ha !
ÁSTARÞAKKIR !
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 24. ágúst 2007
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði