Verđlaunin - Riddari međ regnhlíf.

 

Nú er slétt vika, ţar til skákmót bloggara međ tattoo fer fram međ pompi og prakt.  Hver pompar ?  Ég held ađ ţađ verđi Edda.  Ţađ er hefđ fyrir ţví hjá fegurđardrottningum, og jafnvel alheimsfegurđardrottningum, ađ pompa á rassinn.

.

Mér er bćđi ljúft og nátengt ađ upplýsa,, enn og aftur, ađ verđlaun á skákmóti bloggara međ tattoo, eiga ađ vera af lakara taginu.  Heimatilbúin eđa hugarsmíđ, veidd eđa sungin.

.

Mín verđlaun standa vissulega undir ţví, ađ vera af allökustu tegund.  Ţau eru svo ljót ađ ég sárvorkenni ţeim sem ţau hlýtur.  Veit samt ekki ennţá hver verđur svo óheppinn.  LoL

.

Hahahahahaha...... LoL...... afsakiđ....... er ađ jafna mig.

.

Jćja...... saga verđlaunagrips míns, sem heitir Riddari međ regnhlíf, er harla ómerkileg.  Hún hefst ţegar ég,,  ung stúlka í grunnskóla, kemst ađ ţví ađ listamannshćfileikar mínir eru langt undir eđlilegum mörkum.  Og hún endar á ţeim tímapunkti, ţegar óheyrilega miklir stríđnistaktar taka völdin fyrir viku síđan...... og ég ákveđ ađ mála mynd í verđlaun.

.

Ćtla ađ sćkja drasliđ........

.

erro.preview

.

Ć, ekki ţessi.  Mér fannst hún eitthvađ svo ruglingsleg og ég hef sennilega veriđ undir fullmiklum áhrifum frá Erro..... svo ég gerđi ađra...........

.

.

.Albúm 0026

.

Listamannslufsan setti ţarna á striga riddara, sem  tengingu viđ skáklistina og skírskotar einnig í hestamannseđli hönnuđar.  Ţar sem óvenjumikil rigningartíđ hefur veriđ undanfariđ, ţótti viđ hćfi ađ setja regnhlíf ţannig ađ verkiđ samsamađi sér í tíma og rúmi.   Blái liturinn táknar allt nema Sjálfstćđisflokkinn.

 

 


Bloggfćrslur 31. ágúst 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband