Skipt um skoðun, smekk og dekk.

 

Ég fékk bakþanka.... fór að hugsa með bakinu.... og ákvað að taka út síðustu færslu.  Aðeins hörðustu aðdáendur mínir fengu að njóta hennar.  Og þetta var engin SMÁ færsla.  Wink

Var þó í stökustu vandræðum með að FELA færsluna... svo stór var hún.  Pouty

.

Þá er það næsta viðfangsefni:

Við erum alltaf að skipta um skoðun.  Ný fatatíska... aðrar tónlistarstefnur.... út með sófasettið og inn með annað.... öðruvísi vinnuaðferðir.....eða bara nýr köttur fyrir þann gamla.

Ætli dýr séu með svipaðan þankagang ?  Woundering

.

Maurar sem alltaf hafa labbað í halarófu eftir gangstéttinni, taka sig til einn daginn, halda fund og ákveða að ganga sikk sakk næsta árið..... eða í hringi.

Ljón ákveða, öll sem eitt að nú sé ekki lengur "inn"  að vera grimm og ákveða að gerast gæludýr.

.

Lion&CubsWK9626ML

Eða er það bara mannskepnan, sem er svona undarleg og nýjungagjörn ?

.

Kona spyr sig.


Bloggfærslur 26. september 2007

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband