Ađventubörnin komin í hús.

 

Í gćrkvöldi fćddi Katla Gustavsberg 5 stykki af kettlingum.  Ljósmćđurnar voru dóttir mín, bróđurdóttir og systurdóttir, allar langt undir lögaldri en stóđu sig afar vel.  Yfirljósmóđir var svo ég sjálf en ég ţurfti í ţrígang ađ taka belginn af höfđi nýfćdds kettlings og ég stóđ mig alveg ótrúlega vel.  Whistling   Lýsingarorđiđ "ótrúlega" dugir eiginlega ekki fyrir frammistöđu mína sem var hreint himnesk svo vćgt sé til orđa tekiđ.  Cool

Kettlingarnir sem fćddust í byrjun ađventu, verđa tilbúnir til afhendingar í lok ađventu.

Einn er ţegar farinn..... sá ţríliti í miđiđ.  Hér gildir međalhófsreglan ađ fyrstur kemur, fyrstur fćr.

Ég mćli međ ađ áhugasamir taki tvo, frekar en einn ţví ţessi dýr eru svo miklir félagar.

Hér er mynd af nýju börnunum. 

.

ađventubörn 

.

Og hér eru stóru systkinin ađ horfa á sjónvarpiđ.   Alexandra lítur undan á myndinni en ţađ er vegna ţess ađ Birgir nokkur Ármannsson er í sjónvarpinu.   Hún horfir aldrei á neitt sem bannađ er börnum.  Wink

.

tevez

.

alexandra 

.

Ţađ sést langar leiđir ađ rćktunin er til fyrirmyndar.

.


Bloggfćrslur 28. nóvember 2009

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband