Báturinn pissađi.

 

Í hádeginu í gćr lagđi ég bílnum fyrir utan Landnámssetriđ, gekk ađ grjótgarđi viđ sjóinn og fór í ţađ sem kalla mćtti innhverfa íhugun.

Fuglarnir sungu, sjórinn var spegilsléttur og bátur lá viđ festar undir brúnni út í Brákarey.

.

201250364_b31121f742 

.

Ég er rétt ađ komast í innhverfuna ţegar báturinn skyndilega pissar !

Ok, hugsa ég međ mér.  Ţađ hlýtur einhver ađ vera um borđ ađ vaska upp og hefur tekiđ tappann úr vaskinum.

Sit ég síđan áfram og íhuga. 

Eftir mínútu gerist ţađ aftur !  Báturinn pissar.  Bunan stendur í fallegum boga út á sjóinn, bakborđsmeginn, rétt aftan viđ stýrishús.

Mínúta líđur og enn pissar báturinn.   Og aftur...... og aftur..... og aftur.

Ţađ er ómögulegt ađ skýringin finnist í uppvaski einhvers sjómanns.  Fyrir ţađ fyrsta sá ég engan um borđ og hver vaskar líka upp fjórtán sinnum í röđ ?

Mig langar ađ vita;   Hvers vegna pissa bátar ?

Og er ekki líklegt ađ hann sé međ blöđrubólgu ?

.


Bloggfćrslur 16. júní 2009

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband