Hrukkukremiđ.

 

Fenguđ ţiđ sumargjöf ?

Ég fékk !

Á mađur ađ gleđjast eđa gráta ţegar eiginmađurinn gefur manni hrukkukrem ?  Pouty

Jćja, ég viđurkenni alveg ađ ţegar Nivea anti wrinkle var auglýst í sjónvarpinu, varđ mér á orđi ađ mig vantađi ţannig.  En ég var auđvitađ ađ djóka.  LoL

.

Q10_dcare_FB_big_DP

.

Ég les alltaf leiđbeiningar á öllu núorđiđ.  Ţađ kemur svosem ekki til af góđu.  Fyrir nokkrum árum keypti ég mér brúnkuklúta.  Eitt kvöldiđ var ég á leiđ í gleđskap og tók ţví einn klútinn og renndi honum yfir andlitiđ.  Ekkert gerđist.  Ég varđ mjög hissa og renndi honum aftur yfir andlitiđ og varđ sífellt meira hissa á ţví ađ nákvćmlega ekkert gerđist.  Gasp  Hafđi ég keypt eitthvert ónýtt drasl ?  Ég fór ađ lesa:  "berist á húđ - virkar eftir 4 klukkutíma" !

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ kjellan fór hvít í partý en kom dökkbrún heim.  Cool

.

En aftur ađ núinu.

Ég er búin ađ lesa leiđbeiningarnar á hrukkukreminu og mér líkar ekki allskostar allt sem ţar stendur:

Rekommenderad ĺldersgrupp 33-47 ĺr.

Hvurslags asnaskapur er ţađ ? 

Mér líđur eins og ég sé ađ verđa útrunnin.  Woundering

.

wrinkle_1745

.

Orđ dagsins:

Alls ekki nota hrukkukrem ţegar ţú ert orđin hrukkótt/ur.

 


Bloggfćrslur 23. apríl 2010

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband