Afleit veðurspá.

 

Á morgun ættu allir að halda sig heima ef möguleiki er.  Það spáir vægast sagt afleitu veðri.
Nú er bara að birgja sig upp af mat og drykk og góðu lesefni....... og kúra.

Myndin er tekin af www.belgingur.is  og gildir kl. 16.00 á morgun, fimmtudag.

.

vedurspa 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

úúúúúú.... veður við mitt hæfi! Belginur is my middle name ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 20.1.2010 kl. 19:36

2 identicon

Úff Anna - ætla sko ekki að segja þér hvað mér finnst um ferðalag sumra ! Vona að þeir hafi vit á að stoppa hjá þér í bakaleiðinni og kanna veðurhorfur á vissum stöðum !! Veit þú tekur vel á móti þeim !

Og takk fyrir í gær, kæru hjón ! Þetta var gaman þrátt fyrir lága stigatölu hjá mér, hehehe !

Hrabba (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 08:42

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hva..... er ekkert verið að hlusta á mann ?    Ég verð tilbúin með kaffi og meðlæti.  Segðu honum að ég verði móðguð ef hann kemur ekki við. 

Anna Einarsdóttir, 21.1.2010 kl. 09:35

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Undir Eyjafjöllum verða hviðustyrkur  35-40 m/s fram eftir degi, en allt að 50-55 m/s frá því um klukkan 14 og fram yfir kl. 18.  Undir Hafnarfjalli og á utanverðu Kjalarnesi verða hviður 30-35 m/s fram yfir hádegi en síðan vaxandi.  Frá um 16 til 20 má gera ráð fyrir allt að 50 m/s. Einar segir sérstaklega varasamt að vera á ferðinni á þessum slóðum á þessum tíma.
.

Sjá http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/spair-snarvitlausu-vedri-i-dag-med-theim-verri-sem-vid-sjaum-segir-vedurfraedingur

Ég er sko ekkert að grínast.

Anna Einarsdóttir, 21.1.2010 kl. 10:22

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Bara að vindurinn hefði gagnast strákunum okkar

Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.1.2010 kl. 21:17

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

þú segir nokkuð Ingibjörg.  Þegar þú segir þetta svona kemst ég að þeirri niðurstöðu að sennilega fauk boltinn úr höndunum á Ólafi og í sömu hviðu fauk Hreiðar úr markinu og þessvegna unnum við ekki leikinn.

Helvítis rok. 

Anna Einarsdóttir, 21.1.2010 kl. 23:56

7 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Einhver hélt að Hreiðar hefði skroppið út af því honum hafi orðið brátt í brók.

En þú ert auðvitað með réttu skýringuna.  Þeir hafa bara ekki ráðið við vindganginn.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.1.2010 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband