26.1.2010 | 11:08
FORRÉTTINDI ALDREI LÁTIN AF HENDI ÁTAKALAUST
Ţorvaldur Logason, meistaragráđunemi í félagsfrćđi, kynnti áhugavert sjónarhorn á spillingu í Silfri Egils um helgina.
Ţorvaldur talađi um kerfislćga og kapítalíska spillingu.
.
.
Hún gengur yfirleitt alltaf út á ţađ sama:
Ađ vernda séreignarréttinn.
Ađ hamla gegn almannavaldi yfir auđlindum.
Ađ tryggja útvöldum einhver gćđi međ valdbođi lýđrćđiskerfisins eđa efnahagslegu valdi á markađi.
Ađ ná tökum á framkvćmdavaldinu.
Ađ manna dómskerfiđ sínum mönnum.
Ađ tryggja forréttndahópum / valdahópum refsileysi (ţeir lifa ofar lögum og stígvélaţjófar og eiturlyfjaneytendur fylla fangelsin.)
Alls kyns ađstöđubrask og jafnvel lagasetning utan um sérhagsmuni er síđan dulbúin og sveipuđ einhverju stagli töskuberanna sem bíđa eftir ađ molar hrjóti af borđum forréttindastéttarinnar. Sérhagsmunir eru kynntir sem almannahagsmunir međ pöntuđum álitum sérfrćđinga.
Afraksturinn er ađ ţriđjungur ţjóđarinnar vill kjósa yfir sig rćningjana sem aldrei iđrast.
Engum blöđum er um ţađ ađ fletta ađ Sjálfstćđisflokkurinn var um áratuga skeiđ brjóstvörn, sverđ og skjöldur ţeirra sem stunduđu sjálftöku tekna og eigna.
Ţeir notuđu meira ađ segja opinbert skattfé til ađ launa leppum sínum međ ţóknunum eđa embćttum.
Ţessir sömu sjálfstćđismenn vilja ekki greiđa erlendar skuldir sínar en vilja engu ađ síđur ađ lágt launađur almenningur hjálpi ţeim viđ ađ niđurgreiđa skuldir nú.
Munum, ađ ţeir sem búa viđ forréttindi láta ţau aldrei af hendi átakalaust.
.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Mér leiđast átök, en núna er mér allri lokiđ. Segi eins og strákarnir okkar:
Og BERJAST!
Ingibjörg Friđriksdóttir, 26.1.2010 kl. 11:59
Hér mótmćlir ekki nokkur sjálfstćđismađur. Mér til mikillar ánćgju.
Anna Einarsdóttir, 26.1.2010 kl. 13:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.