Ég festist næstum því í skafli.

 

Í gær var enginn snjór !

Það er óhætt að segja að veturinn hafi skollið á fyrirvaralaust.

Ég er búin að fara út í tvígang í morgun.

Í síðara skiptið óð ég skafl sem náði mér upp fyrir nafla.  Var næstum því föst.  Pouty

Og jeppinn í næstu götu komst hvorki áfram né afturábak.  Hann var alveg fastur.

Það má því með sanni segja að ég sé betri en jeppi.  Wink

Og það hvíla auk þess engin okurlán á mér.

.

snjór

.

snjór2 

Best að kúra í dag.  Joyful

.

kisur

.

kisur2 

.

 


mbl.is Börn send fyrr heim úr skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég hoppaðu út úr bílnum sem skutlaði mér í vinnuna - á honum hvíla heldur engin okurlán, enda fjörgömul tík ;) og ætlaði að stökkva fimlega yfir skaflinn sem skildi mig og vinnuna að. Féll endilöng á bólakaf og heyrði hlátrasköllin alla leið út á hlað.

Vitaskuld dettur maður aldrei í einrúmi

Hrönn Sigurðardóttir, 25.2.2010 kl. 15:22

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nákvæmlega Hrönn.  Nú er ég til dæmis ein flesta daga og það gerist bókstaflega ekkert neyðarlegt.  En þú, aftur á móti, ert svo heppin að þú lendir í endalaust neyðarlegum atvikum.  Ég er öfundsjúk. 

Anna Einarsdóttir, 25.2.2010 kl. 15:31

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nú er orðið ófært víða innanbæjar í Borgarnesi.  Björgunarsveitirnar búnar að vera að í allan dag.

Anna Einarsdóttir, 25.2.2010 kl. 19:22

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já..... heppin og heppin ;) Komdu bara yfir. Það væri ábyggilega gaman að detta með þér

Hrönn Sigurðardóttir, 25.2.2010 kl. 21:09

5 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thetta er rosalegt! Nú eru bjorgunarsveitirnar komnar í Icesave líka! Thetta gengur ekki lengur. Annars er alveg ágaett ad fá svona hret annad veifid. Sérstaklega thegar madur er ekki heima. Hilsen i Borgarnesid hédan ad sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 25.2.2010 kl. 21:10

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég skila kveðjunni Halldór.  Og bestu kveðjur til baka.

Anna Einarsdóttir, 25.2.2010 kl. 21:16

7 Smámynd: Ragnheiður

Váh..æðibitar þessar kisur !!

Það er einfaldlega ekki gaman að detta í einrúmi (fyrir viðstadda sko)

Ragnheiður , 27.2.2010 kl. 18:49

8 identicon

Yndislegar kisur.Það er lítið varið í það að detta í einrúmi.Ég get og hef fengið skelfileg hlátursköst þegar einhver annar en ég detturog sérstaklega þegar það er ALLS EKKI viðeigandi.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband