Ókeypis skemmtun.

 

Hversu óþekkur getur einn hundur verið ?

.

Ég sagði við hann í gær:

Segðu voff.

Segðu voff.

Segðu voff.

Og þá sagði hann:

Mamma. 

W00t

.

Annars höfðum við mjög gaman af hundinum fyrir nokkrum dögum.  Fjölskyldan hafði ákveðið að leigja mynd á Skjánum.  Við fundum mynd og horfðum á sýnishorn af henni.  Sýnishornið byrjaði með dyrabjölluhringingu....... ding dong........

...... og hundurinn hljóp geltandi til dyra.

Það fannst okkur svo fyndið að við spiluðum sýnishornið 20 sinnum í röð.  LoL

Á endanum var hundurinn farinn að fatta að eitthvað var bogið við þetta allt saman.  Hann sá auðvitað að við hlógum og hlógum í staðinn fyrir að fara til dyra.

Við erum nefnilega vön að fara til dyra.  Halo

Hann hætti að gelta en rak til málamynda upp smá bofs...... in case

..... ef einhver væri nú að hringja dyrabjöllunni.

.

hundur 

.

Þarna uppgötvuðum við að skemmtun þarf ekki að kosta neitt.

Það kostar sko ekkert að horfa á sýnishornin á Skjánum.  Wink

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Hahahaha hrekkjalómarnir ykkar...svaf ekki hundur vel eftir alla þessa auka líkamsrækt ?

Ragnheiður , 2.4.2010 kl. 21:57

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hún sefur alltaf vel, ef hrotur eru mælikvarðinn.   

Anna Einarsdóttir, 2.4.2010 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband