29.6.2010 | 21:35
Misskilin dönskukunnátta.
Í kaffitímanum leysti ég af á afgreiđslukassanum.
Fólkiđ streymdi í gegn og kassinn sagđi bíbb,..... bíbb,...... bíbb,........ bíbb, um leiđ og hann las strikamerkin á vörunum.
Inn í búđina streymir hópur af dönskum eldri borgurum.
Röđ myndast fyrir framan kassana.
Allir tala dönsku.
Eldri kona segir eitthvađ óskiljanlegt viđ mig, sem ég skil auđvitađ ekki vegna ţess ađ ţađ er óskiljanlegt.
Ég hvái.
Hún endurtekur bulliđ óskiljanlega og ţá giska ég á ađ sú danska sé ađ reyna ađ tala ensku !
Sem tilraun til ađ leysa úr samskiptaörđugleikum okkar, biđ ég hana ađ endurtaka ţađ sem hún var ađ segja - og nú á dönsku.
Ţarna tók ég stóran séns ţar sem ég hef ekki talađ stakt orđ í dönsku í 25 ár.
Konan bunar út úr sér orđum sem ég umsvifalaust ţýđi yfir á íslensku: "Er póstkassinn í nćsta húsi tćmdur daglega"?
Ja, siger jeg.
Snakker du dansk, siger hun.
Neeeej, nćsten ekki noget, siger jeg. Jeg har ikke snakket dansk í fem og tyve ĺr.
Hvađ haldiđi ađ sú gamla hafi ţá gert ?!!
Hún gólađi yfir röđina: HUN SNAKKER DANSK..... og benti á mig.
Nćstum allir farţegar rútunnar ţyrptust ađ kassanum hjá mér - og töluđu og töluđu og töluđu viđ mig dönsku eins og vćri ég innfćdd.
.
.
Ég svitnađi.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hahahha alltaf gaman ađ ćfa dönskuna
Hrönn Sigurđardóttir, 30.6.2010 kl. 14:56
...ţetta voru eldri borgarar. Hún hefur ekki heyrt ikke hjá ţér...... Munar vođa litlu samt........
Hrönn Sigurđardóttir, 30.6.2010 kl. 14:58
Ţeim hefur ţótt dejligt ađ finna vin í eyđimörkinni...ţig...og fundit ţú bara hafa gott af ađ spreyta ţig...
Bergljót Hreinsdóttir, 1.7.2010 kl. 01:13
danska er mál sem líkist ţví ţegar ofurölvađir norđmenn eru ađ reyna ađ tjá sig
Óskar Ţorkelsson, 2.7.2010 kl. 14:00
Hahaha mađur hefur bara gott af ţví ađ tala dönsku :O)
Ragnheiđur , 4.7.2010 kl. 22:34
hahaha alltaf góđ, annars er danskan ljótasta tungumál í heimi, er sammála Óskari hehehe. Kveđja Sća.
sća (IP-tala skráđ) 6.7.2010 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.