Pólitík

Hafiđ ţiđ séđ Fréttablađiđ í dag ?

Á forsíđu er hćgt ađ lesa um hverjir fengu úthlutađ úr framkvćmdasjóđi aldrađra.  Ungmennafélag Íslands fékk úthlutađ !  Ţarf ekki ađ endurskođa nafngift Ungmennafélagsins og láta ţađ heita Gamalmennafélag Íslands ?  Og halda í framhaldinu Gamalmennafélagsmót.  Svo er Lionsklúbburinn í Búđardal orđinn dáldiđ gamall líka Happy

Ţessi pólitík er svo skemmtileg.  Ég hef reyndar bullandi áhyggjur af lćkkun virđisaukaskattsins.  Ţađ er ekki langt síđan Pétur Blöndal sagđi í útvarpinu ađ ţađ mćtti ekki lćkka virđisaukaskatt á matvćli ţví ţá myndi offita ţjóđarinnar aukast svo mikiđ.  Ég hef horft í spegilinn daglega núna í mars til öryggis.  Sé samt ekki ađ virđisaukaskattslćkkunin sé ennţá farin ađ hafa áhrif á línurnar mínar.  Er bara međ gömlu bjórvömbina og sýnist ekkert hafa bćst viđ hana.  En mun fylgjast grannt međ hvort ég sé grönn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég hef misst af ţessu hjá Pétri en ţađ er best ađ hafa spegilinn til taks sko til ađ gćta ađ ţessu

Ragnar Bjarnason, 17.3.2007 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343173

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband