ÚFF

Nei þetta er nú tú möts !

Það kom fram í útvarpinu á dögunum að við, smáþjóðin Ísland, værum búin að eyða MILLJARÐI í að reyna að fá stöðu formanns í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Sick 

Og til hvers má ég spyrja ?  Og hvern á ég að spyrja ?  Getur ekki Dóri bara fengið hagstæðan eftirlaunasamning eins og allir hinir ?  Er þessi "heiður" ekki aðeins of dýr fyrir budduna ?  Og hvað gerist ef við fáum ekki stöðuna ?  Verðum við þá ærulaus og ómerkileg ?  Ég myndi persónulega beita mér fyrir því að Dóri fengi að vera formaður í Ungmennafélaginu Skallagrími ef það yrði til þess að hægt væri að spara milljarð og annan.  Og þá yrði Dóri alsæll formaður og allt væri gott. 

Vill nú kannski einhver ráðamaður reikna fyrir mig hvað þessi ríkisstjórnarkarfa kostar:

  • Staða formanns í Öryggisráði S.Þ.        kr.................
  • Héðinsfjarðargöng                                     kr.................
  • Baugsmálið                                                  kr..................
  • Byrgismálið                                                 kr..................
  • Sendiráðin                                                   kr..................

 

og muna að taka þetta með vaski !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 342805

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband