1.4.2007 | 22:41
Laufskálarétt
Fyrir þá sem ekki vita, upplýsist hér með að Laufskálarétt er toppurinn á tilverunni. Þá er dansað og sungið og spjallað og sötraður bjór og auðvitað smalað og dregið í dilka. Undanfarin ár hef ég dregið systur mína með mér á þessa samkomu. Síðasta haust var engin undantekning hvað skemmtanagildi varðaði. Þegar við höfðum haft það BARA gaman alla helgina og vorum í söluskálanum á Blönduósi í bakaleiðinni að fá okkur snæðing sagði systir mín mér dálítið. Á dansleiknum kvöldið áður kom til hennar maður nokkur á áttræðisaldri. Hann hallaði sér fram og sagði við hana "Ert þú úr sveit"? Það var hávaði þarna svo hún sagði nokkuð hátt JÁ og brosti til hans. Þá hallaði karl sér fram og ætlaði að kyssa hana. Henni brá vitanlega og sagði "Hvað ertu að gera maður"!! "Nú, þú vildir koma í sleik". Ég var með munninn fullan af hamborgara þegar hún sagði mér þetta og ég var næstum því dáin... rétt köfnuð úr hlátri og hamborgara. Það var auðvitað ekki nokkur tími fyrir karlinn, háaldraðan, að vera eitthvað að dansa við hana fyrst og reyna við hana. Bara að koma sér beint að efninu. Hann sagði semsagt "Viltu koma í sleik".
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þessi var góður!
Þetta er gott innlegg í ritgerðina mína um ellina sem ég er að vinna að núna þessa dagana!
Knús
H.
Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 14:26
hehe, hæ Anna mín! Vildi þakka þér fyrir framtakið og frábærlega skemmtileg skrif, með húmorinn í lagi og góður penni í bónus! Hlýtur að ganga út hvað og hverju, þeas ef íslenskir karlmenn sem kunna að lesa og hafa vit á gæðum og húmor, rata inn á síðuna þína!
Held áfram að líta við og hver veit nema okkur tekst að druslast á djammið með Hröbbu eins og svo lengi hefur staðið til??!! Kær kveðja, Susý
Susan (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 17:23
Mörg tökk fyrir það Susý. Jú, nú förum við að gera eitthvað í skemmtanamálunum, þasso gaman. Hlakka bara helling til.
Anna Einarsdóttir, 2.4.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.