17.4.2007 | 22:52
Ekki gott.
Ég held að það sé vond lykt af mér.
Fyrir mörgum árum fannst mér allar konur vera í saumaklúbb nema ég og engin bauð mér að vera með. Þá tók ég mig til - skrýtið orðalag því ég var ekkert í rusli - og stofnaði minn eigin saumaklúbb. Við byrjuðum sex saman. Ekki leið á löngu þar til ein flutti og þá var önnur tekin inn í staðinn. Þá flutti önnur og svo enn ein. Ég hafði ekki undan að taka inn nýjar fyrir þessar sem fluttu. Á endanum vorum við orðnar tvær eftir, bara vesæll saumadúett. Þá hættum við.
Stundum hefur vinkona mín beðið mig að taka frá fyrir sig sæti á körfuboltaleik. Það reynist mér afar auðvelt. Yfirleitt sest ekki nokkur maður á allan bekkinn sem ég hef tyllt mér á.
Á fundum er algjör hending ef einhver situr við hliðina á mér.
Nú er kominn almennur flótti í bloggvinkonur mínar. Ein er hætt, önnur í pásu og sú þriðja tók sér hlé.
Og ekki er allt talið upp enn. Hesturinn minn fælist í hvert skipti sem ég sest á bak.
Ég held að það sé forvond lykt af mér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Anna mín, þú ert bara svo stór kona....
Gillí (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 22:55
Tja, ekki finn ég neitt vonda lykt þar sem ég sit
Arnfinnur Bragason, 17.4.2007 kl. 22:58
Ég finn vonda lykt hérna. Alveg svakalega vond táfýlulykt. Það mætti einhver fara í hreina sokka!
Björn Heiðdal, 17.4.2007 kl. 23:54
Hver er munurinn á pásu og hléi ??? (Ég er ljóska)
Hrabba (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 14:31
Já vinkonur þína finna eitthverja hestalykt af þér þannig þær fælast burt og hesturinn fælist útaf vinkonu lyktinni.. Fundarfólkið fælist útaf körfuboltaáhugalyktinni þinni og körfuboltafólkið fælist útaf fundafólkinu. (þetta á sér allt skýringu)
Geturu ekki valið þér eitthvað eitt og haldið þig við það annars fælist allt burt
?
Íris Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 15:04
og líklega hafa blogg vinkonur þínar fundið bridge lykt
þú ert alltof fjölhæf
Íris Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 15:08
Þú komst með skýringuna Íris mín. Ég hef svo mörg áhugamál að ég gleymdi að fara í bað
Anna Einarsdóttir, 18.4.2007 kl. 15:14
Dúllan míííín!! Ef ég er ein þessara manneskja, sem þú átt við, þá hlýtur þú að sjá og vita að þú hefur ekkert með mína svokölluðu "fjarvist" að gera. Nú, ef ég er ekki ein af þeim, þá bara .... hæ
Hugarfluga, 18.4.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.