Ég má líka þaddna.

Mér sýnist á bloggvinkonum mínum að það sé modins að vera með allra handanna gátur.  Þar sem mér er í mun að skera mig ekki úr fjöldanum - döööööööh - þá kem ég hérna með eina erfiða.

Hvað er það sem fer rooosalega hratt yfir en kemur samt síðast heim ?

 

 

HALLÓ !  Lesendur Dúu og Jennýar..... kíkja aðeins hingað og leysa gátu. Kissing

Kem ekki með svarið fyrr en eftir 10 athugasemdafærslur.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Spretthlaupari með þann leiða ávana að fara á pöbbinn í miðju hlaupi, detta í það og skrönglast heim til sín undir morgun?

Hugarfluga, 28.4.2007 kl. 23:20

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ja, sko sé svolítið sjálfan mig í þessu. Þannig var að á meðan ég var giftur maður og skrapp aðeins út sem kom nú nánast, eiginlega aldrei fyrir nema stundum  og lennti fyrir slysni á .. ja segjum t.d. á pöbbinn, af því að hann er nefndur hér fyrir ofan,  þá ætlaði ég ALLTAF að vera ofsalega fljótur, bara skjótast. Og þannig var það í huganum bara svona skótast og skella í sig einum öl og spjalla aðeins við stráka, .... en einhvern veginn þá lennti maður stundum eða oft.... jæja OK alltaf í að koma síðastur heim...... Þannig að ég segi bara ÉG

Arnfinnur Bragason, 29.4.2007 kl. 00:18

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Anna svona gátur eru "eitur í mínum beinum"  Hann Arnfinnur á að vinna því hann er bara brilljant.

Þetta er virkur alki á spítti og kemur alltaf síðastur heim en stundum fer hann eitthvað annað

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 12:14

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

DÚA !!  Þú fyllir út í skjáinn hjá mér.

HUGARFLUGA:  Flott tilraun

JENNÝ:  Arnfinnur vinnur ekki í þetta sinn og hann tapaði líka konunni aþþí hann gleymdi sér á pöbbaröltinu og svo tapar hann í kosningunum.  Kannski vinnur hann í happadrætti DAS.

ARNFINNUR:  Æ em só sorrý

Rétt svar:  Þetta var Sjálfstæðismaður að koma heim af bridgekvöldi, stoppaður af lögreglunni fyrir of hraðann akstur.    Gat ekki verið auðveldara.

Anna Einarsdóttir, 29.4.2007 kl. 15:59

5 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Já ég þakka frábærann stuðning en verð að sætta mig við niðurstöður þínar. Anna.

En það er sko ekki satt að ég hafi tapað konunni vegna pöbbarölts, hún skipti á mér og nýlegum bíl, held að vísu að það hafi fylgt minna notaður karlmaður með..... Hún er samt held ég búinn að losa sig við bílinn svo ég sagði henni að mér hafi nú þótt þetta frekar slæmur díll hjá henni.... Hmm ef þú lofar að ég tapi kosingunum,.... ja og ég  kýs samfylkinguna hmmmm hljómar ekki illa hehehe..........

Arnfinnur Bragason, 29.4.2007 kl. 17:56

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Arnfinnur, þarna hittir þú naglann á kollinn.  Þú getur ennþá snúið af tapbrautinni.  Mátt vera með okkur í liði.  Kjóstu bara Ess.

Anna Einarsdóttir, 29.4.2007 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband