Hvað viljum við ?

Fundurinn með Jóni Baldvini og Bryndísi var roooosalega góður.  Maðurinn hefur hæfileika til að koma aðalatriðunum málsins frá sér þannig að allir skilji.  Ekki ætla ég að reyna að koma neinu frá mér í skiljanlegu formi - það væri stílbrot.  Hins vegar vil ég segja þetta:  Lesið allar greinar Jóns Baldvins sem þið komist yfir fram að kosningum.  Hvort flugvöllurinn verður hér eða þar eða hvað skoðanakannanir segja...... það eru algjör aukaatriði.  Aðalatriði þessara kosninga er hvert við íslendingar viljum stefna í nánustu framtíð.  Viljum við jöfnuð eða ójöfnuð, sérhagsmuni eða almannahagsmuni ? 

Ogkomasvo.......X-S.......fyrir skynsemi. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitskvitt

Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 08:16

2 identicon

Ég reyni nú að lesa það sem ég sé eftir Jón Baldvin því ólíkt flestum sem ég þekki þá finnst mér hann alveg frábær og menn sem hafa farið víða og unnið margt sjá líka hlutina í skýrara ljósi en við sem höngum alltaf á sama koppnum, að ég tali nú ekki um stjórnmálamennina sem eru áskrfendur að valdinu.......vegna umboðs sem þeir fengu frá okkur.   En jöfnun verður að vera framtíðin annars flyt ég til Svíþjóðar.

Gillí (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 08:41

3 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Prófa aftur með mynd.....

Gíslína Erlendsdóttir, 30.4.2007 kl. 08:42

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég mæli með athyglisverðri grein Guðmundar Steingrímssonar - hann er sko bloggvinur minn og takið eftir hvernig hún endar.  Hún ætti að vekja allar meðal-Þyrnirósir

Anna Einarsdóttir, 30.4.2007 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband