Af hverju kýstu X - ?

 

Há-vísindaleg úttekt á kjósendum.

Þú kýst:

 

Sjálfstæðisflokkinn líklega af því að

  • þú hefur enga skoðun og stekkur því á stærsta flokkinn
  • pabbi, afi, langafi og langalangafi gerðu það
  • aþþíbara, þeir gáfu þér bjór um daginn.
  • þú ert ríkur og stefna D er ríkravæn

 

Framsóknarflokkinn líklega af því að

 

  • þú ert úr sveit
  • þú ert jafnaðarmaður en þú villtist
  • þú heitir Arnfinnur

 

Samfylkinguna líklega af því að

 

  • þú elskar náungann eins og sjálfan þig
  • þú ert veikur, gamall eða fatlaður
  • þú vilt ekki verðbólgu og óstöðugleika og okurvexti
  • þú ert búinn að fá yfir þig nóg af spillingu
  • ég er búin að kyssa þig
  • þú ert skynsamur
  • þú átt ömmu

 

Vinstri græna líklega af því að

 

  • þú ert umhverfissinni og náttúruvæn
  • þú hugsar vel um fólkið í kringum þig - ef það er íslenskt
  • þú vilt fella ríkisstjórnina

 

                  Það er svo gaman að stríða  Grin 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Þór Kristjánsson

Hehehehe....

góð pæling

Ekki alveg rétt...en mjög fyndið

Örvar Þór Kristjánsson, 4.5.2007 kl. 16:27

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Hæ Anna ertu villt hehe.....

Arnfinnur Bragason, 4.5.2007 kl. 22:33

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

 neeeeeei Arnfinnur.  Ég er nú bara heima sko að hlakka til að skrifa essið mitt.  Þú tekur því vonandi létt að ég noti þig í vísindaskyni.

Anna Einarsdóttir, 4.5.2007 kl. 22:36

4 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Þú ert sem sat í essinu þínu....gott, Ekki málið ég er atvinnutilraunadýr, enda sjálfsagt að verða einskonar mohikani, framsóknarmaður innan við sjötugt

Arnfinnur Bragason, 4.5.2007 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband