5.5.2007 | 12:25
Dömpa honum eða ekki ?
Hæ stelpur.
Ég var ekki búin að segja ykkur að ég á kærasta. Hann hefur ýmsa kosti en hann hefur líka dáldið slæma galla og ég veit satt að segja ekki hvort ég á að henda honum út núna eða bara vera með honum áfram ?
Við héldum matarboð um daginn, skötuhjúin, og þar var sko ekkert til sparað, ótrúlega flott. Fjölskyldan hans kom öll og vinir hans með konurnar sínar, - og þið hefðuð átt að sjá átfittið á okkur stelpunum.
(HEI ! Engin mynd af stelpu í ótrúlega flottum kjól í tilfinningatáknunum, drusluvefur)
Við vorum búin að auglýsa veisluna vel, grand áðí, ég og kærastinn, því hann á jú sand af seðlum. Rosalega leit þetta allt vel út. Þegar fólkið er að setjast við veisluborðið, hringir bjallan. Og .... fyrir utan stóðu amma of afi ! Þessu höfðum við satt að segja ekki gert ráð fyrir - en við auglýstum jú "allir velkomnir". Ég kyssti þau bæði og knúsaði og ætlaði að vísa þeim inn - þegar kærastinn minn kemur og segir að það sé ekki til nægur matur fyrir þau líka........ ómægod....... þetta var svo neyðarlegt. Hann sagði að þau gætu bara komið seinna. Þau gengu niðurlút í burtu. Hvernig gat hann verið svona harðbrjósta ! Kærastinn lofar bót og betrun en ég veit ekki hvort ég á að trúa honum.
Á ég að vera með honum áfram eða ekki ?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta er dömp! En ég skil ekki hvernig þú gast látið hann komast upp með þetta? Hefðir átt að henda honum út og bjóða ömmu og afa inn.
Egill Harðar (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 12:37
Ertu ekki áreiðanlega að grínast, Anna?
Hugarfluga, 5.5.2007 kl. 13:07
Hahahaha, thihihihi þarna náði ég ykkur sem aldrei nennið að lesa pólitíska pistla. Ég á engan kærasta. Kærastinn í sögunni táknar ríkisstjórnina..... sem þrátt fyrir góðæristíma og veisluhöld setur gamla fólkið á biðlista. Mér finnst þetta lélegt.
DÖMPUM RÍKISSTJÓRNINNI.
Anna Einarsdóttir, 5.5.2007 kl. 14:59
ég var ad kaupa thetta.......hehe amk um stund
Örvar Þór Kristjánsson, 5.5.2007 kl. 19:59
Ætlaði að trúa þessu og benda þér á að halda þig við hann örlítið lengur, hann á jú sand af seðlum og þú með þinn sannfæringamátt hefðir örugglega getað sniðið af honum einhverja vankanta..... en þar sem þú varst að tala um ríkisstjórnina nú þá segi ég bara það sama tékkaðu á því hvort ekki megi laga hana eitthvað til t.d. með að sníða af henni sjallana
Arnfinnur Bragason, 5.5.2007 kl. 20:52
Það er kominn einhver Ellýjarbragur á alla bloggara. Ég gef Dúu fullt hús fyrir góð ráð, sama í hvaða skilningi og þér annað (mjög örlát á hús í dag) fyrir að Ellýjartvista pólitískan áróður. Good thinking!
Laufey Ólafsdóttir, 6.5.2007 kl. 05:39
Anna, ég minni þig á grillið í Borgarnesi kl 14.
Eggert Hjelm Herbertsson, 6.5.2007 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.