Dómsmálaráđuneytiđ brýtur lög.

Dómsmálaráđuneytiđ auglýsti ólöglega eftir umsóknum um embćtti ađstođarríkislögreglustjóra.  Auglýsingin birtist ađeins í vefútgáfu Lögbirtingablađsins.  Blađiđ kom úr á pappírsformi sama dag og umsóknarfresturinn rann út.  Páll Winkel, nýskipađur yfirmađur stjórnsýslusviđs hjá ríkislögreglustjóra, var sá eini sem sótti um starfiđ.  Páll er sonur Guđnýjar Jónsdóttur,  ritara Björns Bjarnasonar í dómsmálaráđuneytinu.

http://www.visir.is/article/20070509/FRETTIR01/105090127

Tilviljun ? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Er ţetta Ísland í dag?

Sigurđur Sigurđsson, 9.5.2007 kl. 12:33

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Og ţetta er örugglega bara toppurinn á ísjakanum.  Frussss. Koma ţessu liđi frá og ţađ strax.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 14:43

3 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Hann Björn er bara algjör vibbi út í gegn, spilltasti stjórnmálamađur Íslands í dag.  Segir svo bara ađ ţađ hafi virkađ vel hingađ til ađ auglýsa í Lögbirtingablađinu daginn áđur en frestur rennur út. Rćđur bara vini sína hćgri vinstri í öll djobb. Ojbara.

Gíslína Erlendsdóttir, 9.5.2007 kl. 16:14

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Viđ getum refsađ stjórnmálamönnum sem misnota vald sitt.

KJÓSUM ŢÁ EKKI  

Anna Einarsdóttir, 9.5.2007 kl. 18:34

5 Smámynd: Magnús Vignir Árnason

Hvar er nú Helgi Seljan?

Spurning hvort hann ćtti ekki ađ vera međ dylgjur núna .....

Magnús Vignir Árnason, 9.5.2007 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 343358

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband