Hremmingar

 

Það er ekki lengur óhætt fyrir konur að vera einar á ferli í Reykjavík.

 

Fyrir nokkrum dögum, gekk ég eftir Kleppsvegi að kvöldi til og varð fljótlega vör við að það var maður á eftir mér.  Minnug allra fréttanna af nauðgunum og misþyrmingum ýmiskonar, herti ég gönguna.  Lít aftur fyrir mig og sé að hann hefur líka hert á sér.  Ég var farin að strunsa og þakkaði mínum sæla fyrir að vera ekki á háum hælum.  Maðurinn dró samt á mig.  Nú leist mér ekki á og fór að hlaupa.  Hann hljóp líka. Gasp  Vóóó,, ég hljóp eins hratt og ég gat en samt heyrði ég að hann nálgaðist mig, heyrði þungan andardrátt hans rétt fyrir aftan mig.  Skelfingin var yfirþyrmandi.  Ég fann hönd snerta bakið á mér, opnaði munninn til að öskra þegar hann stundi..........

 

 

 

 

 

 

 

 

.......... KLUKK.  Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hahhaha, það er skepnuskapur að plata svona blásaklausa bloggara.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.6.2007 kl. 17:13

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.6.2007 kl. 17:45

3 Smámynd: Hugarfluga

Oj .... hvað var að honum? Það er bannað að klukka mann nema maður viti að maður sé í eltingaleik!!

Hugarfluga, 7.6.2007 kl. 20:32

4 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ég hleyp ekki nógu hratt til að ná að klukka.....stelpurnar sem ég eltist við hlaupa mig alltaf af sér

Arnfinnur Bragason, 7.6.2007 kl. 21:52

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

En flugan mín....... þetta er gamall brandari sem ég heimfærði á mig af því ég er svo stríðin. 

sjöhundruð sinnum afsakið.

Anna Einarsdóttir, 7.6.2007 kl. 22:00

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Iss þetta er ekkert merkilegt.  Það þarf amk þrjá skuggalega menn í klukkleik til að hræða mig

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband